Erindi 2025
Forsíða » Verkefnið » Fyrri ráðstefnur » 2025 Erindi
Róum í sömu átt - Verðmætasköpun og samkeppnishæfi í íslenskum sjávarútvegi
Erindi 2025
Ráðstefnan var haldin í Hörpu 6. og 7. nóvember 2025
Á dagskrá ráðstefnunnar 2025 voru málstofur ætlaðar til fróðleiks, að vekja til umhugsunar, hvetja til hugmynda, úrlausna og til samstarfs allra hagaðila í íslenskum sjávarútvegi. Erindi ráðstefnunnar í ár má nálgast hér:
Róum í sömu átt! Opnunarmálstofa
- Hvatningarverðlaun TM, Methúsalem Hilmarsson
- Á allur arðurinn að renna til ríkisins eða á arðurinn einnig að renna til fyrirtækjanna í landinu? Guðmundur Kristjánsson
- Ávarp atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson
- Samkeppnishæfni íslenskrar fiskvinnslu, erum við að tapa stöðu okkar? Ægir Páll Friðbertsson
Sögur af nýsköpun
- Opinber stuðningur við nýsköpun: Tækniþróunarsjóður Skattafrádráttur R&Þ verkefna, Dr. Arnþór Ævarsson
- Kerecis: Nýsköpun sem drifkraftur árangurs, Guðmundur Óskarsson
- Greenfish hf. – Frá hugmynd, fjármögnun og hindrunum að leiðandi fyrirtæki á heimsvísu, Sveinn Sigurður Jóhannesson
- Icelandic ecosystems strengthen innovation and drive grater blue value, Alexandra Leeper
Dýrtíð á Íslandi?
- Er íslenska krónan góð fyrir útflutningsgreinar? Heiðar Guðjónsson
- Að hjóla upp brekku á móti vindi, Andrew Wissler
- Verðmætasköpun með vinnslu fisks, Arnar Atlason
- Fiskvinnsla erlendis, Sighvatur Bjarnason
Fiskveiðikerfi og verðmætasköpun
- Landfræðilegt litróf íslensks sjávarútvegs, Sveinn Agnarsson
- Framþróun í sjávarútvegi, Sindri Karl Sigurðsson
- Frelsi, höft og verðmætasköpun, Örvar Marteinsson
- Mikilvægi útgerðar smábáta og strandveiðar, Örn Pálsson
- Sjávarútvegur og sveitarfélög, Kristinn Jónasson
Hvað ef sjávarútvegur væri eftirsóttasti vinnustaður landsins?
- Fólkið í sjávarútvegi, bylgjur og boðskipti – það sem ekki heyrist, Hilja Guðmundsdóttir
- Atvinnulífið þarf á fjölbreyttum hópi að halda – Ímynd rógróins iðnaðar og veruleika, Adriana K. Pétursdóttir
- Menntunin sem við þurfum fyrir fólkið sem við viljum, Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Bara tala – stafrænt íslenskunám fyrir erlent starfsfólk í íslenskum sjávarútvegi, Jón Gunnar Þórðarson.
Hugbúnaður í fiskvinnslu
- Auga í framtíð sjávarútvegsins, Gervigreind og myndgreining, Halldór Þorkelsson
- Frá veiði til viðskiptavinar, Bjarni Sigurður Bergsson
- Ekki festast í netinu, Björn Orri Guðmundsson
- Gervigreind í nútíð og framtíð, Brynjólfur Borgar Jónsson
Fisheries Management Systems of Coastal States
- The Icelandic Fisheries Management System, Hrefna Karlsdóttir
- Norwegian Fisheries – A Fine Balance of Markets and Policy, Sverre Johansen
- Faroese Fisheries Management in Flux, Stefan i Skorini
- Fishing in the EU from Spain, a bureaucratic adventure, Ivan Lopez van der Veen
Ísland best í fiski?
- Opnun málstofu: Afhverju er Ísland best í fiski? Daði Guðjónsson
- The Power of Place: Leveraging Provenance in a World of Sameness, Louise Sonne-Bergström
- Þátttaka úr sal: Hvar ætlum við að skapa sérstöðu? og hvernig komumst við þangað? Valgeir Magnússon
Erum við á gulu ljósi?
- Valdefling sérfræðinga: Að ná virðissköpun með gervigreind án þess að glata trausti, Magnús Smári Smárason
- Fyrsta skipið: frá 0 upp í 1, Berglind Einarsdóttir
- Hlutverk og heimildir Verðlagsstofu skiptaverðs, Eyrún Elva Marinósdóttir
- Gervigreind í sjávarútvegi – Frá gögnum til ákvarðana, Þorsteinn Ágústsson
Samantekt
Bergur Ebbi og Birna Einarsdóttir