Erindi 2025

Á dagskrá ráðstefnunnar 2025 voru málstofur ætlaðar til fróðleiks, að vekja til umhugsunar, hvetja til hugmynda, úrlausna og til samstarfs allra hagaðila í íslenskum sjávarútvegi. Erindi ráðstefnunnar í ár má nálgast hér:

Róum í sömu átt! Opnunarmálstofa

Sögur af nýsköpun

Dýrtíð á Íslandi?

Fiskveiðikerfi og verðmætasköpun

Hvað ef sjávarútvegur væri eftirsóttasti vinnustaður landsins?

Scroll to Top