Loka

Sjávarútvegsráðstefnan 2021

Sjávarútvegsráðstefnan 2020 sem halda átti 19.-20. nóvember í Hörpu er frestað fram á næsta ár.

Skoðaður verður sá möguleika að halda ráðstefnuna 18. – 19. febrúar 2021. Fylgst verði með framvindu Covid-19 og ákvörðun mun liggja fyrir í síðasta lagi í desember. Ef það gengur ekki eftir þá verður Sjávarútvegsráðstefnan haldin 11. – 12. nóvember 2021.