FRÉTTIR


Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM

Í tilefni 10 ára afmælis Sjávarútvegsráðstefnunnar eru gerðar nokkrar breytingar, þar á meðal er framúrstefnuhugmynd lögð niður og í staðinn tekinn upp Hvatningarverðlaun. Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM eru veitt ungum fyrirtækjum eða sjálfstætt...

Málstofur á Sjávarútvegsráðstefnunni 2019

Sjávarútvegsráðstefnan 10 ára Sjávarútvegsráðstefnan 2019 verður haldi í Hörpu 7.–8. nóvember. Þetta verður tíunda ráðstefna vettvangsins og við erum stolt að hafa náð þessum áfanga. Í tilefni afmælisins verður ráðstefnan með veglegasta móti, málstofur hafa aldrei...

Sjávarútvegsráðstefnan og fjölmiðlaumfjöllun

Á næsta ári verður tíunda Sjávarútvegsráðstefnan og er því um að ræða ákveðin tímamót. Sjávarútvegsráðstefnan 2019 verður haldin í Hörpu dagana 7.-8. nóvember.Almennt lítil umfjöllun Þegar litið er til baka þá er hægt að komast...

Erindi á netinu

Erindi og myndir á vef ráðstefnunnarNú er hægt að sækja öll erindi sem haldin voru á Sjávarútvegsráðstefnunni 2018 á vef félagsins.  Jafnframt er hægt að sækja fjölda mynda sem teknar voru á ráðstefnustað á vef Sjávarútvegsráðstefnunnar....

AÐALSTYRKTARAÐILAR