FRÉTTIR


Sjávarútvegsráðstefnan og fjölmiðlaumfjöllun

Á næsta ári verður tíunda Sjávarútvegsráðstefnan og er því um að ræða ákveðin tímamót. Sjávarútvegsráðstefnan 2019 verður haldin í Hörpu dagana 7.-8. nóvember.Almennt lítil umfjöllun Þegar litið er til baka þá er hægt að komast...

Erindi á netinu

Erindi og myndir á vef ráðstefnunnarNú er hægt að sækja öll erindi sem haldin voru á Sjávarútvegsráðstefnunni 2018 á vef félagsins.  Jafnframt er hægt að sækja fjölda mynda sem teknar voru á ráðstefnustað á vef Sjávarútvegsráðstefnunnar....

Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar

Svifaldan verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 var nú veitt í áttunda sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum. Svifaldan er gefin af TM, en jafnframt...

Kominn tími til að skrá sig

SkráningÞað hefur tíðkast öll árin að þeir sem vinna í sjávarútveginum skrá sig seint á Sjávarútvegsráðstefnuna. Það er því nú kominn rétti tíminn til að skrá sig og viðhalda þannig gömlum venjum. Ef um hópskráningu er að ræða, 5 eða fleiri frá fyrirtæki,...

AÐALSTYRKTARAÐILAR