7. - 8. nóvember í Hörpu

Stjórnun fiskveiða

- svo miklu meira en kvóti

7. - 8. nóvember í Hörpu

Stjórnun fiskveiða

- svo miklu meira en kvóti

Sjáumst á fimmtudaginn! 🤝🐟

Á dagskrá ráðstefnunnar 2024 eru lifandi erindi og umræður um fiskveiðistjórnunarkerfið. Sú hefð hefur skapast að hver ráðstefna hefur sína eigin yfirskrift sem myndar rauðan þráð í málstofunum.

Árið 2024 er yfirskriftin Fiskveiðistjórnunarkerfið – svo miklu meira en bara kvóti! og því ljóst hver fókusinn verður.
Það er minna en vika í ráðstefnuna! Ertu búin/nn að skrá þig? 🐟🤝🏼
Fólk ætti að koma á sjávarútvegsráðstefnuna vegna þess að á hverju ári eru ótrúlega fræðandi og skemmtilegar málstofur, það er yfirleitt mikið rætt á milli í hléum og fólk fer með þekkingu og nýtt veganesti áfram. 🐟
- Elma Sif Einarsdóttir, umhverfisverkfræðingur hjá Stiku.
Allt um ráðstefnuna inná sjavarutvegsradstefnan.is 🐟
Sjáumst á Sjávarútvegsráðstefnunni 🤝🏼
Málstofan Stefnumótun og framtíðarsýn íslensks sjávarútvegs frá ýmsum sjónarhornum verður 8. nóvember.

Sjáumst á Sjávarútvegsráðstefnunni 🤝
Scroll to Top