Þróun og samkeppni á vinnslulausnum um borð í fiskiskipum
Ásþór SigurgeirssonSilfurberg B
Ásþór Sigurgeirsson
Hönnuður hjá Slippnum
Ásþór ætlar að fjalla um stöðuna í greininni, hverjir eru styrkeikar og veikleikar tæknifyrirtækja. Hverjar eru áskoranir og framtíðarhorfur í tæknimálum?
Ásþór er vélfræðingur og sjávarútvegsfræðingur og starfar sem hönnuður hjá Slippnum. Hann hefur komið að ýmsum verkefnum hjá Slippnum meðal annars hönnun á sjálfvirku flutningskerfi í lest togskipa og þróun á búnaði sem eykur gæði og einsleitni hráefnis úr blæðingar og þvottaferli bolfisks.
Tue 10:05 am - 10:20 am
Samkeppnishæfi Íslands