Óson í matvælaiðnaði – næsta skref að betri gæðum

Óson í matvælaiðnaði - næsta skref að betri gæðum

Valþór HermanssonSilfurberg B

Valþór Hermannsson
Þróunarstjóri KAPP

Í erindi sínu ætlar Valþór að tala um óson og hvað það gerir fyrir okkur í matvælaiðnaði. Hvernig höfum við verið að nota það hérlendis og erlendis, hvernig er þróunin og hvar eru tækifæri til þróunar? 

Valþór Hermannsson er þróunarstjóri hjá KAPP  hann hefur mikla reynslu í vélsmíði og þjónustu við sjávarútveg og matvælaiðnað. Áður en hann gekk til liðs við KAPP stýrði hann hátæknifyrirtækinu RAF í tæplega 20 ár. Valþór hefur unnið að ýmsum verkefnum í gegnum tíðina og má nefna þar á meðal SCADA kerfi, CO2 krapakerfi og um 20 ára reynslu á framleiðslu, notkun og þjónustu á ósonkerfum.

Tue 9:20 am - 9:35 am
Samkeppnishæfi Íslands
Scroll to Top