Opnun málstofu

Opnun málstofu

Sóley KaldalSilfurberg B

Sóley Kaldal
Sérfræðingur hjá Matvælaráðuneytinu

Málstofustjóri leiðir umræðu efni málstofunnar. Þá mun málstofustjóri passa uppá tímanotkun allra og reka áfram með harðri hendi þannig að skilaboð séu hnitmiðuð og hægt að ræða betur í pallborði. 

Sóley Kaldal er samningamaður og sérfræðingur í erlendu samstarfi á skrifstofu Matvælaráðuneytisins. Hún er áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hefur víðtæka þekkingu á sjávarútvegi. Hún er með M.A.S. gráðu í alþjóðasamskiptum frá Yale háskóla og hefur diplómagráður í stefnumótunaraðferðum byggðum á sannreyndum staðreyndum, í hafrétti og stefnumótun og fleira. Hún hefur m.a. unnið að greiningum á öryggi íslenskra hafsvæða og ráðgjöf um kerfislægar útbætur. Áður starfaði Sóley hjá Landhelgisgæslunni þar sem hún leiddi alþjóðasamskipti með áherslu á norðurslóðamál og þjóðaröryggi en auk þess hefur hún veitt þjóðaröryggisráði ráðgjöf og komið að fjölmörgum verkefnum sem snúa að öryggi og hagsmunum Íslands og íslenskra hafsvæða. 

Tue 9:00 am - 9:05 am
Samkeppnishæfi Íslands
Scroll to Top