MÁLSTOFA: Tæknileg samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs

MÁLSTOFA: Tæknileg samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs

Silfurberg B

Föstudagur 09:00 – 10:45
Umsjónarmaður
: Guðmundur Sigþórsson
Málstofustjóri: Sóley Kaldal

Íslenskur sjávarútvegur hefur lengi verið talinn einn sá fremsti í heiminum, en hvernig stendur hann í alþjóðlegri samkeppni í dag?

Í þessari málstofu verður fjallað um styrkleika og veikleika íslensks sjávarútvegs á alþjóðamarkaði tengt tækniþróun. Sérfræðingar munu ræða hvernig nýting nýjustu tækni, markaðssetning og flutningskostnaður hafa áhrif á samkeppnishæfni. Einnig verður skoðað hvernig íslensk fyrirtæki geta bætt stöðu sína og hvaða áskorunum þau standa frammi fyrir. 

Fyrirlesarar eru sérfræðingar úr sjávarútvegi, markaðssetningu og tækni munu deila þekkingu sinni og reynslu.

Tue 9:00 am - 10:45 am
Samkeppnishæfi Íslands
Scroll to Top