MÁLSTOFA: Hratt flýgur fiskisagan

MÁLSTOFA: Hratt flýgur fiskisagan

Silfurberg A

Föstudagur 09:00 – 10:45
Málstofustjóri: Birna Einarsdóttir
Umsjónarmaður: Karl Hjálmarsson

Lengi hefur verið talað um þörfina á sameiginlegri markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum. En það sem ekki allir vita er að það hefur verið starfandi verkefnastjórn á vegum SFS í nokkur ár með það að markmiði að markaðssetja íslenskar sjávarafurðir. 

Meginmarkmið málstofunnar er að kynna Seafood from Iceland verkefnið og þær herferðir sem hafa verið keyrðar á þeirra vegum.  Við höfum valið úr þær herferðir sem hafa verið keyrðar oftar en einu sinni og sumar í þó nokkurn tíma.   

Með málstofunni langar okkur að koma því á framfæri  sem hefur verið gert,  hvernig það hefur gengið, hvað er á döfinni og hvernig við getum styrkt verkefnið til framtíðar með aðkomu hagaðaðila og annarra sem láta sig málið varða.

Tue 9:00 am - 10:45 am
Fiskisagan
Scroll to Top