Frá roði til róbóta: Ævintýrið í íslenskri fiskvinnslu
Jónas Gestur JónassonSilfurberg B
Jónas Gestur Jónasson
Endurskoðandi, eigandi og stjórnarformaður Deloitte
Íslenskur sjávarútvegur hefur verið í fremstu röð um árabil og við stært okkur af því að vera “best í heimi” þegar kemur að veiðum, vinnslu og meðferð fiskstofna. En hvernig hefur þetta þróast í tölum?
Jónas Gestur er endurskoðandi, eigandi og stjórnarformaður Deloitte. Hann er menntaður viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Í gegnum tíðina hefur hann verið endurskoðandi margra sjávarútvegsfélaga sem og fyrirtækja í öðrum atvinnugreinum. Einnig hann starfað sem ráðgjafi fyrir sjávarútvegsfélög sem og í öðrum atvinnugreinum. Jónas hefur starfað lengur við sjávarútveg, en um árabil var hann fjármálastjóri hjá sjávarútvegsfyrirtæki auk þess sem hann starfaði í fiskvinnslu á yngri árum.