Bretlandsmarkaður
Sólveig Arna JóhannesdóttirMarkaðs- og sölustjóri sjófrystra afurða hjá Brim Fjallað verður um sókn Seafood from Iceland inn á breska markaðinn. Sólveig Arna er markaðs- og sölustjóri sjófrysta afurða hjá Brim, þar sem hún sér um afurðastjórnun og sölu afurða frystiskipa. Hún situr einnig í verkefnastjórn Seafood from Iceland. Sólveig Arna hefur fjölbreytilega menntun og reynslu […]