Ráðstefna 2024
Forsíða » Dagskrá – Yfirlit með filter
Stjórnun fiskveiða - svo miklu meira en kvóti
Dagskrá - Yfirlit eftir dögum með síu
Á dagskrá ráðstefnunnar í ár eru 16 málstofur sem fræða, vekja til umhugsunar, hvetja til hugmynda, úrlausna og samstarfs allra hagaðila í íslenskum sjávarútvegi. Í síunni hægra megin er hægt að velja yfir-málstofu og þá birtast öll erindi þeirra þriggja málstofa sem undir hana falla, sama hvort þau eru á fimmtudegi eða föstudegi. Einnig er hægt að velja staka málstofu til að sjá eingöngu þau erindi sem henni tilheyra. Ef ekkert er valið birtast málstofurnar eftir dögum í tímaröð.