Bacalao de Islandia og CECBI – Þorskur frá íslandi í Suður Evrópu

Bacalao de Islandia og CECBI – Þorskur frá íslandi í Suður Evrópu

Kristinn BjörnssonSilfurberg A

Kristinn Björnsson
Viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu

Undanfarin 10 ár hafa freimleiðendur og Íslandsstofa byggt upp öflugt kynningarverkefni fyrir íslenskan fisk í matreiðsluskólum í Suður Evrópu. Við segjum frá stöðunni eins og hún er í dag og hvaða möguleikar eru í framtíðinni. 

Kristinn Björnsson  er viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu. Hann hefur haft umsjón með Bacalao de Islandia sem er hluti af Seafood from Iceland verkefninu. Áður hefur Kristinn starfað við uppskipun og verið leiðsögumaður í hvalaskoðun.  

Tue 10:05 am - 10:25 am
Fiskisagan
Scroll to Top