Bretlandsmarkaður

Bretlandsmarkaður

Sólveig Arna JóhannesdóttirSilfurberg A

Sólveig Arna Jóhannesdóttir
Markaðs- og sölustjóri sjófrystra afurða hjá Brim

Fjallað verður um sókn Seafood from Iceland inn á breska markaðinn. 

Sólveig Arna er markaðs- og sölustjóri sjófrysta afurða hjá Brim, þar sem hún sér um afurðastjórnun og sölu afurða frystiskipa. Hún situr einnig í verkefnastjórn Seafood from Iceland. 

Sólveig Arna hefur fjölbreytilega menntun og reynslu sem fiskiðnaðarmaður, fisktæknir, hún er með B.Ed af upplýsingatæknisviði og hefur MLM gráðu í forystu og stjórnun.  

Tue 9:45 am - 10:05 am
Fiskisagan
Scroll to Top