Ráðstefna 2024
Forsíða » Dagskrá
Stjórnun fiskveiða - svo miklu meira en kvóti
Dagskrá
Á dagskrá ráðstefnunnar 2024 eru 15 málstofur sem fræða, vekja til umhugsunar, hvetja til hugmynda, úrlausna og samstarfs allra hagaðila í íslenskum sjávarútvegi.
Athugið að dagskráin er í vinnslu en áætlað er að hún verði öll komin inn á vefinn í lok ágúst.
Málstofur
Málstofa | Umsjónarmaður | Málstofustjóri |
---|---|---|
Auðlindin - nýting og veiðar | Guðmundur Kristjánsson | TBA |
Mannauður, samskipti og rekstur | Trausti Jörundarson | TBA |
Sala og markaðsmál | Elma Sif Einarsdóttir | TBA |
Stefnumótun, rannsóknir og umhverfi | Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir | TBA |
Stjórnun fiskveiða - Opnun | Kristinn Hjálmarsson | Gunnþór Ingvason |
Vinnsla sjávarafurða | Stefanía Inga Sigurðardóttir | Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis |