Ráðstefna 2024

Á dagskrá ráðstefnunnar 2024 eru 15 málstofur sem fræða, vekja til umhugsunar, hvetja til hugmynda, úrlausna og samstarfs allra hagaðila í íslenskum sjávarútvegi. 

Athugið að dagskráin er í vinnslu en áætlað er að hún verði öll komin inn á vefinn í lok ágúst. 

Málstofur

MálstofaUmsjónarmaðurMálstofustjóri
Auðlindin - nýting og veiðarGuðmundur KristjánssonTBA
Mannauður, samskipti og reksturTrausti JörundarsonTBA
Sala og markaðsmálElma Sif EinarsdóttirTBA
Stefnumótun, rannsóknir og umhverfiGuðbjörg Ásta ÓlafsdóttirTBA
Stjórnun fiskveiða - OpnunKristinn HjálmarssonGunnþór Ingvason
Vinnsla sjávarafurðaStefanía Inga SigurðardóttirPétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis
Scroll to Top