Skráning

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Sjávarútvegsráðstefnuna 2025 sem haldin verður dagana 6. og 7. nóvember.

Verðskrá Verð
Almenn skráning til og með 2. nóv 31000 kr.
Almenn skráning frá og með 3. nóv 39500 kr.
Nemagjald 15750 kr.
Stakur dagur - föstudagur 7. nóv 21000 kr.
Innifalið í verði

Skilmálar

  • Ef þú vilt hætta við skráningu þarftu að senda tölvupóst á sjavarutvegsradstefnan@sena.is.
  • Afbókunargjald fyrir 29. október er kr. 4000. Ef þú hættir við skráningu eftir 30. október, þá fæst ráðstefnugjaldið ekki endurgreitt.
  • Vinsamlegast athugaðu að skráning er ekki gild fyrr en greiðsla hefur verið móttekin.
Scroll to Top