Skráning

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Sjávarútvegsráðstefnuna 2025 sem haldin verður dagana 6. og 7. nóvember. Upplýsingar um almenna skráningu eru hér að neðan. Í tilfelli hópskráninga, vinsamlegast sendið tölvupóst á sjavarutvegsradstefnan@sena.is til að fá tengil á greiðslulink og hlekk á fjöldaskráningu.

Verðskrá Verð
Almenn skráning til og með 2. nóv 31000 kr.
Almenn skráning frá og með 3. nóv 39500 kr.
Nemagjald 15750 kr.
Stakur dagur - föstudagur 7. nóv 21000 kr.
Innifalið í verði

Skilmálar

  • Ef þú vilt hætta við skráningu þarftu að senda tölvupóst á sjavarutvegsradstefnan@sena.is.
  • Afbókunargjald fyrir 29. október er kr. 4000. Ef þú hættir við skráningu eftir 30. október, þá fæst ráðstefnugjaldið ekki endurgreitt.
  • Vinsamlegast athugaðu að skráning er ekki gild fyrr en greiðsla hefur verið móttekin.
Scroll to Top