Dagskrá 2025 Forsíða » Dagskrá SjávarútvegsráðstefnanDagskrá 2025 Ráðstefnan verður haldin í Hörpu dagana 6. - 7. nóvember 2025 Á dagskrá ráðstefnunnar 2025 eru málstofur ætlaðar til fróðleiks, að vekja til umhugsunar, hvetja til hugmynda, úrlausna og til samstarfs allra hagaðila í íslenskum sjávarútvegi.