Dagskrá 2025

Á dagskrá ráðstefnunnar 2025 eru málstofur ætlaðar til fróðleiks, að vekja til umhugsunar, hvetja til hugmynda, úrlausna og til samstarfs allra hagaðila í íslenskum sjávarútvegi.

Smelltu á málstofuna til að sjá hver stýrir henni, hvaða erindi verða flutt og hverjir fyrirlesararnir eru. Þú getur einnig smellt á 📆 flipann hægra megin til að bæta málstofunni beint við í dagatalið þitt.

Scroll to Top