Loka

Skráning
Það hefur tíðkast öll árin að þeir sem vinna í sjávarútveginum skrá sig seint á Sjávarútvegsráðstefnuna. Það er því nú kominn rétti tíminn til að skrá sig og viðhalda þannig gömlum venjum. Ef um hópskráningu er að ræða, 5 eða fleiri frá fyrirtæki, stofnun eða samtökum er hægt að fylla út excel skjal og senda á Helga Gunnur Þorvaldsdóttir helga@cpreykjavik.is

Dagskrá
Við vekjum athygli á að hægt er að sækja dagskrá ráðstefnunnar á slóðunum:
Dagskrá, sem pdf skjal sem auðveldar útprentun.
Dagskránna á vefsíðu ráðstefnunnar sem auðvelt er að skoða í síma og þar verður jafnframt hægt að sækja pdf skjal af öllum erindum.
Ráðstefnuhefti, en þar er einnig að finna lýsingu á málstofum og erindum.