Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu 16.-17. nóvember 2017.
Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 eru 14 málstofur og flutt verða um 70 erindi. Að þessu sinni er aðeins birt vinnuheiti á erindum, en endanleg heiti erinda og nafn fyrirlesara birtist í september.
Hægt er að sækja dagskrádrög HÉR
Hlutverk Sjávarútvegsráðstefnunnar er að halda árlega ráðstefnu og er tilgangur hennar að:
- stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um sjávarútveg og
- vera vettvangur fyrir samskipti allra þeirra sem koma að sjávarútvegi á Íslandi