Loka

Nú er hægt að sækja Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016 á vef félagsins.  Í ráðstefnuheftinu er að finna dagskrá, lýsingu á málstofum og erindum, framúrstefnuhugmyndum og margt fleira.   Athugið að ráðstefnuheftið er 11 MB og getur því tekið allnokkurn tíma að niðurhala því.

Ráðstefnuhefti

 

Framúrstefnuhugmyndir

Að þessu sinni eru átta framúrstefnuhugmyndir kynntar í Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar, en þær eru:

  • Kortlagning veiðisvæða í kringum Ísland
  • TraceAPPbility
  • Særafall
  • Vefurinn Sporður – opinn og gagnsær sjávarútvegur
  • QualiCator®   –  THE FOOD QUALITY INDICATOR
  • Ofurkæling á fiski
  • Strandveiðiþjarki með fjarstýringu
  • Vistvænt íslenskt skip

Þrjár af þessum hugmyndum fá verðlaun og verða kynntar sérstaklega á ráðstefnunni.