MÁLSTOFA: Tæknileg samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs
Föstudagur 09:00 – 10:45Umsjónarmaður: Guðmundur SigþórssonMálstofustjóri: Sóley Kaldal Íslenskur sjávarútvegur hefur lengi verið talinn einn sá fremsti í heiminum, en hvernig stendur hann í alþjóðlegri samkeppni í dag? Í þessari málstofu verður fjallað um styrkleika og veikleika íslensks sjávarútvegs á alþjóðamarkaði tengt tækniþróun. Sérfræðingar munu ræða hvernig nýting nýjustu tækni, markaðssetning og flutningskostnaður hafa áhrif […]
MÁLSTOFA: Tæknileg samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs Read More »