Samkeppnishæfi Íslands

MÁLSTOFA: Tæknileg samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs

Föstudagur 09:00 – 10:45Umsjónarmaður: Guðmundur SigþórssonMálstofustjóri: Sóley Kaldal Íslenskur sjávarútvegur hefur lengi verið talinn einn sá fremsti í heiminum, en hvernig stendur hann í alþjóðlegri samkeppni í dag? Í þessari málstofu verður fjallað um styrkleika og veikleika íslensks sjávarútvegs á alþjóðamarkaði tengt tækniþróun. Sérfræðingar munu ræða hvernig nýting nýjustu tækni, markaðssetning og flutningskostnaður hafa áhrif […]

MÁLSTOFA: Tæknileg samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs Read More »

Opnun málstofu

Sóley KaldalSérfræðingur hjá Matvælaráðuneytinu Málstofustjóri leiðir umræðu efni málstofunnar. Þá mun málstofustjóri passa uppá tímanotkun allra og reka áfram með harðri hendi þannig að skilaboð séu hnitmiðuð og hægt að ræða betur í pallborði.  Sóley Kaldal er samningamaður og sérfræðingur í erlendu samstarfi á skrifstofu Matvælaráðuneytisins. Hún er áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hefur

Opnun málstofu Read More »

Frá roði til róbóta: Ævintýrið í íslenskri fiskvinnslu

Jónas Gestur JónassonEndurskoðandi, eigandi og stjórnarformaður Deloitte Íslenskur sjávarútvegur hefur verið í fremstu röð um árabil og við stært okkur af því að vera “best í heimi” þegar kemur að veiðum, vinnslu og meðferð fiskstofna. En hvernig hefur þetta þróast í tölum?    Jónas Gestur er endurskoðandi, eigandi og stjórnarformaður Deloitte. Hann er menntaður viðskiptafræðingur og

Frá roði til róbóta: Ævintýrið í íslenskri fiskvinnslu Read More »

Óson í matvælaiðnaði – næsta skref að betri gæðum

Valþór HermannssonÞróunarstjóri KAPP Í erindi sínu ætlar Valþór að tala um óson og hvað það gerir fyrir okkur í matvælaiðnaði. Hvernig höfum við verið að nota það hérlendis og erlendis, hvernig er þróunin og hvar eru tækifæri til þróunar?  Valþór Hermannsson er þróunarstjóri hjá KAPP  hann hefur mikla reynslu í vélsmíði og þjónustu við sjávarútveg

Óson í matvælaiðnaði – næsta skref að betri gæðum Read More »

Þróun nýrra umbúða

Bragi SmithViðskipta- og þróunarstjóri iTUB á Íslandi Bragi mun fjalla um þróun nýrra og margnota kera sem flytja ferskan lax frá framleiðendum í vinnslur í Evrópu. Lífsferilsgreiningar sýna að margnota umbúðir eru allt að 80% umhverfisvænni í samanburði við einnota umbúðir. Notkun keranna getur sparað umtalsverða fjármuni, bæði í umbúða- og flutningskostnaði. Einnig mun Bragi fara

Þróun nýrra umbúða Read More »

Tæknivæðing á kæli – og frystikerfum í sjávarútvegi, regluverk og samkeppnisstaða í alþjóðlegu tilliti

Sigurður Jónas BergssonTæknistjóri hjá Kælismiðjunni FROST Í erindinu verður fjallað um þær breytingar sem átt hafa sér stað á kæli- og frystikerfum í sjávarútvegi ásamt því að fara yfir þær áskoranir sem síbreytilegar umhverfiskröfur hafa í för með sér, sem og auknar öryggis og gæðakröfur sem gerðar eru til þessara kerfa. Þá mun Sigurður leitast

Tæknivæðing á kæli – og frystikerfum í sjávarútvegi, regluverk og samkeppnisstaða í alþjóðlegu tilliti Read More »

Þróun og samkeppni á vinnslulausnum um borð í fiskiskipum

Ásþór SigurgeirssonHönnuður hjá Slippnum Ásþór ætlar að fjalla um stöðuna í greininni, hverjir eru styrkeikar og veikleikar tæknifyrirtækja. Hverjar eru áskoranir og framtíðarhorfur í tæknimálum?  Ásþór er vélfræðingur og sjávarútvegsfræðingur og starfar sem hönnuður hjá Slippnum. Hann hefur komið að ýmsum verkefnum hjá Slippnum meðal annars hönnun á sjálfvirku flutningskerfi í lest togskipa og þróun

Þróun og samkeppni á vinnslulausnum um borð í fiskiskipum Read More »

Spurt og svarað

Sóley KaldalSérfræðingur hjá Matvælaráðuneytinu Málstofustjóri leiðir umræðu efni málstofunnar. Þá mun málstofustjóri passa uppá tímanotkun allra og reka áfram með harðri hendi þannig að skilaboð séu hnitmiðuð og hægt að ræða betur í pallborði.  Sóley Kaldal er samningamaður og sérfræðingur í erlendu samstarfi á skrifstofu Matvælaráðuneytisins. Hún er áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hefur

Spurt og svarað Read More »

Scroll to Top