Fiskisagan

MÁLSTOFA: Hratt flýgur fiskisagan

Föstudagur 09:00 – 10:45Málstofustjóri: Birna EinarsdóttirUmsjónarmaður: Karl Hjálmarsson Lengi hefur verið talað um þörfina á sameiginlegri markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum. En það sem ekki allir vita er að það hefur verið starfandi verkefnastjórn á vegum SFS í nokkur ár með það að markmiði að markaðssetja íslenskar sjávarafurðir.  Meginmarkmið málstofunnar er að kynna Seafood from Iceland […]

MÁLSTOFA: Hratt flýgur fiskisagan Read More »

Opnun málstofu

Birna EinarsdóttirStjórnarformaður Iceland Seafood Birna kynnir efni málstofunnar og fyrirlesara. Þá mun hún passa uppá tímanotkun allra og halda utan um umræður í lok erinda.  Birna Einarsdóttir er stjórnarformaður Iceland Seafood. Birna hefur yfir 30 ára reynslu í fjármálageiranum. Hún starfaði sem bankastjóri Íslandsbanka hf. frá 2008-2023 en fyrir það starfaði hún hjá Royal Bank

Opnun málstofu Read More »

Er enginn að gera neitt?

Steinar Þór ÓlafssonSérfræðingur í samskiptum og miðlun hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hóf 5 ára samstarf við Íslandsstofu um markaðsverkefnið Seafood from Iceland árið 2019. Nú er sá tími að renna út og verkefnið á tímamótum. Hefur okkur orðið ágengt og er ástæða til að halda áfram? Þeim spurningum verður svarað

Er enginn að gera neitt? Read More »

Markaðssetning sjávarafurða til erlendra ​ ferðamanna​

Daði GuðjónssonForstöðumaður markaðsmála hjá Íslandsstofu Íslenskur fiskur er íslensk upplifun – í erindinu verður farið yfir viðhorf erlendra ferðamanna gagnvart íslenskum sjávarafurðum og hvernig markaðssetning getur hjálpað til við að tengja fiskinn betur við ferðaupplifun þeirra, sem og auka hróður vörunnar þegar heim er komið.  Daði er forstöðumaður markaðsmála hjá Íslandsstofu. Íslandsstofa sinnir mörkun og

Markaðssetning sjávarafurða til erlendra ​ ferðamanna​ Read More »

Bretlandsmarkaður

Sólveig Arna JóhannesdóttirMarkaðs- og sölustjóri sjófrystra afurða hjá Brim Fjallað verður um sókn Seafood from Iceland inn á breska markaðinn.  Sólveig Arna er markaðs- og sölustjóri sjófrysta afurða hjá Brim, þar sem hún sér um afurðastjórnun og sölu afurða frystiskipa. Hún situr einnig í verkefnastjórn Seafood from Iceland.  Sólveig Arna hefur fjölbreytilega menntun og reynslu

Bretlandsmarkaður Read More »

Bacalao de Islandia og CECBI – Þorskur frá íslandi í Suður Evrópu

Kristinn BjörnssonViðskiptastjóri hjá Íslandsstofu Undanfarin 10 ár hafa freimleiðendur og Íslandsstofa byggt upp öflugt kynningarverkefni fyrir íslenskan fisk í matreiðsluskólum í Suður Evrópu. Við segjum frá stöðunni eins og hún er í dag og hvaða möguleikar eru í framtíðinni.  Kristinn Björnsson  er viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu. Hann hefur haft umsjón með Bacalao de Islandia sem er

Bacalao de Islandia og CECBI – Þorskur frá íslandi í Suður Evrópu Read More »

Spurt og svarað

Birna EinarsdóttirStjórnarformaður Iceland Seafood Birna Einarsdóttir er stjórnarformaður Iceland Seafood. Birna hefur yfir 30 ára reynslu í fjármálageiranum. Hún starfaði sem bankastjóri Íslandsbanka hf. frá 2008-2023 en fyrir það starfaði hún hjá Royal Bank of Scotland. Áður en hún flutti sig yfir í fjármálageirann vann hún í markaðsmálum og var markaðsstjóri hjá Stöð 2.   

Spurt og svarað Read More »

Scroll to Top