Hratt flýgur fiskisagan

MÁLSTOFA: Hratt flýgur fiskisagan

Föstudagur 09:00 – 10:45Málstofustjóri: Birna EinarsdóttirUmsjónarmaður: Karl Hjálmarsson Lengi hefur verið talað um þörfina á sameiginlegri markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum. En það sem ekki allir vita er að það hefur verið starfandi verkefnastjórn á vegum SFS í nokkur ár með það að markmiði að markaðssetja íslenskar sjávarafurðir.  Meginmarkmið málstofunnar er að kynna Seafood from Iceland […]

MÁLSTOFA: Hratt flýgur fiskisagan Read More »

Opnun málstofu

Birna EinarsdóttirStjórnarformaður Iceland Seafood Birna kynnir efni málstofunnar og fyrirlesara. Þá mun hún passa uppá tímanotkun allra og halda utan um umræður í lok erinda.  Birna Einarsdóttir er stjórnarformaður Iceland Seafood. Birna hefur yfir 30 ára reynslu í fjármálageiranum. Hún starfaði sem bankastjóri Íslandsbanka hf. frá 2008-2023 en fyrir það starfaði hún hjá Royal Bank

Opnun málstofu Read More »

MÁLSTOFA: Tæknileg samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs

Föstudagur 09:00 – 10:45Umsjónarmaður: Guðmundur SigþórssonMálstofustjóri: Sóley Kaldal Íslenskur sjávarútvegur hefur lengi verið talinn einn sá fremsti í heiminum, en hvernig stendur hann í alþjóðlegri samkeppni í dag? Í þessari málstofu verður fjallað um styrkleika og veikleika íslensks sjávarútvegs á alþjóðamarkaði tengt tækniþróun. Sérfræðingar munu ræða hvernig nýting nýjustu tækni, markaðssetning og flutningskostnaður hafa áhrif

MÁLSTOFA: Tæknileg samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs Read More »

Opnun málstofu

Sóley KaldalSérfræðingur hjá Matvælaráðuneytinu Málstofustjóri leiðir umræðu efni málstofunnar. Þá mun málstofustjóri passa uppá tímanotkun allra og reka áfram með harðri hendi þannig að skilaboð séu hnitmiðuð og hægt að ræða betur í pallborði.  Sóley Kaldal er samningamaður og sérfræðingur í erlendu samstarfi á skrifstofu Matvælaráðuneytisins. Hún er áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hefur

Opnun málstofu Read More »

Scroll to Top