Spurt og svarað
Sóley KaldalSérfræðingur hjá Matvælaráðuneytinu Málstofustjóri leiðir umræðu efni málstofunnar. Þá mun málstofustjóri passa uppá tímanotkun allra og reka áfram með harðri hendi þannig að skilaboð séu hnitmiðuð og hægt að ræða betur í pallborði. Sóley Kaldal er samningamaður og sérfræðingur í erlendu samstarfi á skrifstofu Matvælaráðuneytisins. Hún er áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hefur […]