20250708-1005

Bacalao de Islandia og CECBI – Þorskur frá íslandi í Suður Evrópu

Kristinn BjörnssonViðskiptastjóri hjá Íslandsstofu Undanfarin 10 ár hafa freimleiðendur og Íslandsstofa byggt upp öflugt kynningarverkefni fyrir íslenskan fisk í matreiðsluskólum í Suður Evrópu. Við segjum frá stöðunni eins og hún er í dag og hvaða möguleikar eru í framtíðinni.  Kristinn Björnsson  er viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu. Hann hefur haft umsjón með Bacalao de Islandia sem er […]

Bacalao de Islandia og CECBI – Þorskur frá íslandi í Suður Evrópu Read More »

Þróun og samkeppni á vinnslulausnum um borð í fiskiskipum

Ásþór SigurgeirssonHönnuður hjá Slippnum Ásþór ætlar að fjalla um stöðuna í greininni, hverjir eru styrkeikar og veikleikar tæknifyrirtækja. Hverjar eru áskoranir og framtíðarhorfur í tæknimálum?  Ásþór er vélfræðingur og sjávarútvegsfræðingur og starfar sem hönnuður hjá Slippnum. Hann hefur komið að ýmsum verkefnum hjá Slippnum meðal annars hönnun á sjálfvirku flutningskerfi í lest togskipa og þróun

Þróun og samkeppni á vinnslulausnum um borð í fiskiskipum Read More »

Scroll to Top