Tæknivæðing á kæli – og frystikerfum í sjávarútvegi, regluverk og samkeppnisstaða í alþjóðlegu tilliti
Sigurður Jónas BergssonTæknistjóri hjá Kælismiðjunni FROST Í erindinu verður fjallað um þær breytingar sem átt hafa sér stað á kæli- og frystikerfum í sjávarútvegi ásamt því að fara yfir þær áskoranir sem síbreytilegar umhverfiskröfur hafa í för með sér, sem og auknar öryggis og gæðakröfur sem gerðar eru til þessara kerfa. Þá mun Sigurður leitast […]