Þróun nýrra umbúða
Bragi SmithViðskipta- og þróunarstjóri iTUB á Íslandi Bragi mun fjalla um þróun nýrra og margnota kera sem flytja ferskan lax frá framleiðendum í vinnslur í Evrópu. Lífsferilsgreiningar sýna að margnota umbúðir eru allt að 80% umhverfisvænni í samanburði við einnota umbúðir. Notkun keranna getur sparað umtalsverða fjármuni, bæði í umbúða- og flutningskostnaði. Einnig mun Bragi fara […]
Þróun nýrra umbúða Read More »