Markaðssetning sjávarafurða til erlendra ​ ferðamanna​

Daði GuðjónssonForstöðumaður markaðsmála hjá Íslandsstofu Íslenskur fiskur er íslensk upplifun – í erindinu verður farið yfir viðhorf erlendra ferðamanna gagnvart íslenskum sjávarafurðum og hvernig markaðssetning getur hjálpað til við að tengja fiskinn betur við ferðaupplifun þeirra, sem og auka hróður vörunnar þegar heim er komið.  Daði er forstöðumaður markaðsmála hjá Íslandsstofu. Íslandsstofa sinnir mörkun og […]

Markaðssetning sjávarafurða til erlendra ​ ferðamanna​ Read More »