Loka

LEIÐBEININGAR

Fyrirlesarar

Hér er hægt að sækja leiðbeiningar fyrir fyrirlesara og einnig word skjal þar sem settar eru inn upplýsingar um fyrirlesarann og erindið. Allir fyrirlesara nota staðalaða forsíðu í sinni glærukynningu sem hægt er að sækja hér til hægri.

Faghópar og umsjónarmenn málstofa

Nú starfa fimm faghópar sem hafa það hlutverk að velja efnistök og fyrirlesara í samstarfi við stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar. Fyrir hverja málstofu eru skipaðir umsjónarmaður sem heldur utan um skipulag og framkvæmd. 

Málstofustjórar

Málstofustjóri sér um fundarstjórn og ekki minnst að umræður í lok erinda séu byggðar faglegum grunni.  Mikilvægt er að faglega sér staðið að fundastjórnun og hafa því verið gefnar út sérstakar leiðbeiningar fyrir málstofustjóra.