Loka

Leiðbeiningar fyrir faghópa

Sú nýbreytni verður m.a. á þessu ári að stofnaðir verða faghópar sem hafa það hlutverk að velja efnistök og koma í framkvæmd málstofum í samstarfi við stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar. Við munum byrja að vinna eftir þessu fyrirkomulagi að hluta á þessu ári og síðan innleiða að fullu á næsta ári.

Leiðbeiningar fyrir umsjónarmenn málstofa og málstofustjóra munu birtast hér fljótlega.