Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2022
Hörpu, 10.-11. nóvember
Íslenskur sjávarútvegur
Silfurberg Fimmtudagur10:00-12:00
Óhætt er að fullyrða að íslenskur sjávarútvegur er sú atvinnugrein þar sem sem Íslendingar eru með alþjóðlega forustu. Íslenskur sjávarútvegur er í samkeppni við margar öflugar sjávarútvegsþjóðir og er því mikilvægt að vel sé staðið að sölu- og markaðssetningu og þar skiptir ímynd miklu máli. Mörg lönd hafa horft til Íslands varðandi fyrirmynd að uppbyggingu sjávarútvegs. Hver er staða ímyndar íslensks sjávarútvegs og hvernig stöndum við okkur t.d. í samanburði við norskan og danskan sjávarútveg? Fáar konur eru í stjórnunarstöðum í íslenskum sjávarútvegi og hvaða áhrif hefur það á ímynd greinarinnar? Hvað skiptir máli til að fá jákvæða ímynd fyrir íslenska sjávarútveg við sölu og markaðssetningu á sjávarafurðum á erlendum mörkuðum?

Stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar
Umsjónarmaður

Edda Hermannsdóttir
Samskiptastjóri Íslandsbanka
Málstofustjóri
10.05
Opnun

Sigríður Vigdís hefur starfað hjá Primex ehf á Siglufirði síðan 2001 og tekið virkan þátt í uppbyggingu fyrirtækisins. Primex er eitt af fyrstu sjávarlíftæknifyrirtækjum hér á landi til að fullnýta afurðir úr hafinu með því að framleiða náttúrulegar trefjar úr rækjuskel sem til fellur á landinu. Allt frá því að hún hóf störf hjá fyrirtækinu má segja að áhugi hennar á nýsköpun og sjálfbærri þróun afurða hafi kviknað þannig að ekki varð aftur snúið. Lífvirku trefjarnar frá Primex eru nú seldar um allan heim.
Undir hennar stjórn hefur Primex þróað vísindalega sannaða lækningatækið ChitoCare Medical sem græðir sár og ör, og húðvörulínuna ChitoCare beauty, sem nýtir þá húðviðgerðartækni sem varð til við þróun ChitoCare Medical.
Hún sér fyrir sér gríðarleg tækifæri með því að nýta sérstöðu Íslands sem framleiðsluland hágæða náttúrulegra afurða. Sigríður Vigdís hefur setið í stjórn m.a. hjá Nýsköpunarsjóði Atvinnulífsins, Tækniþróunarsjóði, Markáætlun á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar auk fagráða hjá Íslandsstofu og SSNE (Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Eystra).
10.15
Tækifæri og áskoranir í sjávarútvegi

Í vinnslu
10.35
Sala og markaðssetning á sjávarfangi

Alfreð
10.55
Fara staðreyndir og ímynd saman í íslenskum sjávarútvegi?

Katrín
11.15
Stiklað á stóru, sjávarútvegur í Danmörku, Noregi og á Íslandi

Katrín
Stiklað verður á stóru um sviðið og mun ég byggja á þeirri reynslu sem ég hef af því að hafa unnið í greininni á Íslandi í Noregi og nú í Danmörku.
11.35
Umræður
11.50
Afhending Hvatningarverðlauna

Kristján Þór Júlíusson
Samkeppnishæfni íslenskra fiskframleiðanda
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki selja nánast allar afurðir sínar á alþjóðlegum mörkuðum þar sem hörð samkeppni ríkir. Afar mikilvægt er að tryggja samkeppnishæfni svo íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafi svigrúm til þess að auka verðmætasköpun til hagsbóta fyrir íslenskt samfélag. Íslenskar fiskvinnslur skipa þar mikilvægan sess. Fiskvinnsla á í harðri alþjóðlegri samkeppni og mikill munur er á rekstrarskilyrðum fiskvinnsla hér á landi og víða erlendis. Í þessari málstofu verður fjallað um samkeppnishæfni fiskvinnslu og það hvernig íslenskum fiskvinnslum gengur að mæta henni.

Heiðmar Guðmundsson
lögfræðingur, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
Umsjónarmaður

Rósa Guðmundsdóttir
Framleiðslustjóri, Guðmundur Runólfsson hf.
Málstofustjóri
13.00
Þróun í útflutningi á hvítfiski

Birkir
13.20
Án samkeppnishæfni, enginn sjávarútvegur

Heiðmar
13.40
Í ólgusjó alþjóðlegrar samkeppni

Guðmundur
14.00
Forskot íslenskrar fiskvinnslu vegna tæknistigs ?

14:20
Umræður
Sjálfbærni
Silfurberg B Fimmtudagur13:00-14:45

Runólfur Geir Benediktsson
Forstöðumaður, Íslandsbanki
Umsjónarmaður

Runólfur Geir Benediktsson
Forstöðumaður, Íslandsbanki
Málstofustjóri
13:00
Sjálfbær fjármál og bláar lánveitingar

13:20
Ábyrgar fiskveiðar

13:40
Samfélagsstefna sjávarútvegs

14:00
Mikilvægi sjálfbærni í sjávarútvegi

Hugtakið sjálfbærni hefur síðustu misseri verið sífellt meira í umræðunni og bæði einstaklingar og fyrirtæki leggja sig nú fram við að auka sjálfbærni í sínu umhverfi, en hvað er sjálfbærni? Gréta María mun fjalla um hvernig Brim er að nálgast sjálfbærni og hvað hefur verið gert og hvað er framundan í þeim efnum.
14:20
Pallborðsumræður
Hver er munurinn á íslenskum og norskum makríl
Íslenskur og norskur makríll er vissulega sama tegundin og heitir sama latneska heitinu, Scomber scombrus. En er þetta samt sem áður sama varan? Erum við Íslendingar að framleiða algjörlega sambærilega afurð við Norðmenn þegar kemur að makríl? Erum við að bera saman epli og epli eða erum við að bera saman epli og appelsínur? Undanfarin misseri hefur átt sér stað mikil umræða hér á landi um mögulegan verðmun á íslenskum og norskum makríl. Í þessari málstofu verður leitast til við að kanna þennan mögulega verðmun á makríl frá Íslandi og Noregi og svara nokkrum áleitnum spurningum þar að lútandi. Er gæðamunur á þessum makríl? Fæst í raun hærra markaðsverð fyrir þann norska? Er hinn ólíki veiðitími að hafa áhrif á verð? Eru vinnsluaðferðir ólíkar? Eru þessi tvö lönd að sinna sömu mörkuðum varðandi makríl? Hvað með markaðssetninguna? Þessum spurningum og mörgum fleiri verður svarað í málstofunni og er vonast til að þeir sem hana sæki gangi út úr henni með skýr svör er varðar muninn á hinum íslenska makríl annars vegar og hinum norska hins vegar.

Tinna Gilbertsdóttir
sölustjóri, Iceland Seafood ehf
Umsjónarmaður

Björn Maríus Jónasson
sölustjóri, Iceland Seafood ehf
Málstofustjóri
13:00
Gæði og vinnsla íslensks og norsks makríls

13:20
Sala og markaðssetning á íslenskum makríl

13:40
Mackerel – Icelandic vs Norwegian

14:00
Umræður
14:45
Coffee break
Loðnan er brellin
Kaldalón Fimmtudagur15:15-17:00
Loðna er einn af mikilvægustu nytjastofnun Íslendinga bæði í efnahagslegum og líffræðilegum skilningi. Loðnan er einnig sá fiskur sem mest óvissa er um. Mest var veitt af loðnu árið 1997 eða 1,3 milljónir tonna en hún hefur verið sérstaklega brellin undanfarin ár en árið 2016 var tekin upp ný aflaregla hér við land. Miklar sveiflur í loðnuveiðum á milli ára hefur mikil áhrif á afkomu fyrirtækja og byggðarlög en farið verður yfir samfélagslegu áhrif loðnubrests. Göngumynstur loðnu hefur breyst mikið og verður fjallað um hugsanlegar ástæður fyrir því og hvers má vænta á næstu árum og áratugum. Fjallað verður um mismunandi viðhorf breyttrar aflareglu í loðnu. Þá verður farið yfir reynslu á aflareglu fyrir loðnu á öðrum hafsvæðum.

Húnbogi Gunnþórsson
Síldarvinnslan
Umsjónarmaður

Kristján Þórarinsson
Stofnvistfræðingur
Málstofustjóri
15:15
Loðnan og lífið! Samfélagsleg áhrif loðnubrests

15:25
Kynning á 5 ára líffræðirannsóknum á loðnu (vantar enskan titil)

15:45
Rannsóknaleiðangar – viðhorf skipstjóra

16:00
Stofnmat loðnu, rýna á stofnmatinu og aflareglunni

15:20
Stofnmat og nýja aflareglan – viðhorf útgerðar

16:30
Umræður
Staðan, nýjungar og framtíðarhorfur í fiskvinnslu
Silfurberg AFimmtudagur15:15-17:00

Gunnhildur Ómarsdóttir
Vörustjóri, Marel
Umsjónarmaður

Aðalheiður María Vigfúsdóttir
Deildarstjóri gæða- og umbóta hjá Völku
Málstofustjóri
15:15
Endurnýjun bolfiskvinnslu Brims – Staðan í dag og horft til framtíðar

15:30
Hátæknivinnsla Samherja á Dalvík – Reynslan og næstu skref til framtíðar

Aðallega var notast við íslensk fyrirtæki í búnaði og hugviti.
Með aukinni tækni er hægt að bjóða upp á mun fjölbreyttari og sérhæfðari afurð en áður var hægt og þannig þjónustað viðskiptavini betur.
Hvað hefur virkað vel og hvar getum við bætt okkur enn frekar?
15:45
Frá hafbotni í öskjukassann -Tækifæri og áskoranir í vinnslu út á sjó

Í þessu erindi verður farið yfir það helsta í kringum fiskvinnslu á sjó. Rætt verður um þróun mála undanfarin ár og varpað verður ljósi á þær áskoranir sem eru til staðar. Fjallað verður um hvernig breytt hegðunarmynstur viðskiptavina hefur haft áhrif á rekstarumhverfi sjóvinnslu. En hvernig lítur framtíðin út? Farið verður yfir framtíðarsýn og rætt um hvar ætli megi að verði breytingar á næstu árum þegar kemur að sjóvinnslu.
16:00
What can the whitefish industry potentially learn from the salmon industry?

16:25
Umræður
Þátttakenur í panel
- Andri Fannar Gíslason, Vélfag
- Bergur Guðmundsson, Marel
Kynningar þjónustuaðila sjávarútvegs (kostaðar kynningar)
Silfurberg B Fimmtudagur15:15-17:00
Markmiðið er að gefa þjónustuaðilum sjávarútvegs möguleika á að kynna vörur og þjónustu sem fyrirhugað er að markaðssetja eða er nýlega byrjað að selja. Hér er um kostaðar kynningar að ræða og ekki er verið að kynna fyrirtækið eða almennar vörur eða þjónustu sem það býður upp á. Vonast er til að kynning á nýjungum í sjávarútvegi auðveldi ákvörðunartöku í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja.

Valdimar Ingi Gunnarsson
Sjávarútvegsráðstefnan
Umsjónarmaður

Grímur Valdimarsson
ráðgjafi
Málstofustjóri
15:15
Meðhöndlun fiskikara með Róbót

15:25
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

15:35
Hringrásarhagkerfið – Endurnotkun, endurvinnsla og endurframleiðsla umbúða í sjávarútvegi

Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er. iTUB er virkur þátttakandi í hringrásarhagkerfinu. Samleigukerfi iTUB leiðir til minni sóunar á auðlindum þar sem sami búnaður er notaður af mörgum aðilum til lengri tíma. iTUB hefur skýra stefnu varðandi viðgerðir, endurvinnslu og endurframleiðslu til að hámarka líftíma fiskikera og draga þannig úr kolefnisspori þeirra. Einnig hefur iTUB komið að hönnun nýrrar tegundar kera sem bjóða upp á hagræði í bakflutningum og vinnur að frekari þróunarverkefnum.
15:45
Mikilvægi flutninga í samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs á alþjóðamarkaði

15:55
Auknar áskoranir í sótthreinsun við matvælaframleiðslu

16:05
Orkuskipti í íslenskum höfnum, staða rafmagnslandtenginga og fyrirhuguð uppbygging

16:15
xxxx

16:25
xxxx

16:35
xxxx

Þorskur og þjóðarbúið
Silfurberg A Föstudagur09:00-10:40

Bjarki Þór Elvarsson
tölfræðingur, Hafrannsóknastofnun
Umsjónarmaður

Daði Már Kristófersson
Prófessor við Háskóla Íslands
Málstofustjóri
09:00
Mikilvægi þorsks og þorskveiða fyrir hagkerfið

09:15
Hlutverk sjávarafurða í efnahag Íslendinga: áhrif breytinga í sjávarútvegi á samfélag Íslendinga fyrir 1900

09:30
United under One Cod: a research program on the complexities of cod fishing and their utility for fisheries management

09:45
Álagsþættir á uppeldisstöðvar þorskfiskseiða: rannsóknir með hljóðmerkjum

10:00
Fiskveiðar til framtíðar: Samspil vistkerfis og félagshagrænna þátta við nýtingu sjávarauðlinda

10:15
Umræður
Líftækni og nýsköpun
Silfurberg B Föstudagur09:00-10:45

Hólmfríður Sveinsdóttir
Mergur ráðgjöf ehf.
Umsjónarmaður

xxxxx
xxxxx
Málstofustjóri
09:00
Verðmætasköpun í sjávarútvegi með líftækni

09:15
Sjávarlíftæknivettvangur í Vestmannaeyjum

Í vinnslu
09:30
Fiskvinnsluvél fyrir líftækniiðnað

Í vinnslu
09:45
Prótein umskipti í matvælaframleiðslu heimsins

10:00
Hemp-derived polyhydroxyalkanoate bioplastics: a sustainable and biodegradable alternative

10:15
Þaratengdar nýsköpunarleiðir í þróun á pakkningum fyrir sjávarútveginn

10:30
Umræður
Vísindaleg samvinna sjávarútvegsins, sjómanna og Hafrannsóknastofnunar
Kaldalón Föstudagur09:00-10:40

Anna Heiða Ólafsdóttir
fiskifræðingur, Hafrannsóknastofnun
Umsjónarmaður

Anna Heiða Ólafsdóttir
Hafrannsóknastofnun
Málstofustjóri
09:00
Merkingar og endurheimtur á fiskum við Ísland

09:25
Veiðiskip notuð sem rannsóknaskip við loðnurannsóknir

09.40
Mikilvægi aflasýna frá sjávarútveginum fyrir stofnmat á uppsjávarfiskum

09:50
Vísindasamvinna milli sjávarútvegs og vísindaheimsins í Evrópu

10:00
Umræður
Þátttakendur í panel
Hvað skiptir máli í sölu og markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum?
Silfurberg AFöstudagur11:10 – 12:50

Karl Hjálmarsson
Forstöðumaður markaðs- og samskipta, Iceland Seafood International
Umsjónarmaður

Ingunn Agnes Kro
framkvæmdastjóri Jarðvarma, eignarhaldsfélags
Málstofustjóri
11:10
Árangur, endalok og arfleifð sölusamtaka í sjávarútvegi

11:30
Seafood from Iceland – hvað þarf til að ná árangri?

11:50
Fiskur til erlendra stórmarkaða

12:10
Umræður
Þátttakendur í panel:
- Guðbrandur Sigurðsson
- Sara Lind Þrúðardóttir, AUKA United ehf.
Nýsköpun og fjárfestingar
Silfurberg B Föstudagur11:10-12:50
Aldrei hafa verið meiri tækifæri til áframhaldandi aukinnar verðmætasköpunar í sjávarútvegi og þeim greinum sem byggst hafa upp í kringum sjávarútveginn. Nú hafa leiðandi aðilar í útgerð fjárfest verulega í nýjum flota sem gjörbyltir gæðum á ferskum fiski. Færa má færa rök fyrir að fiskurinn sé orðin “Pharma Grade”, að þeim gæðum að hægt er að vinna úr honum hávirðis lyfjaafurðir og gæðin áþekk eða betri en það sem þekkist sem “Shushi Grade” í túnfiskiðnaði.
Þessar fjárfestingar í flotanum eru gott dæmi um hvernig útgerð og vinnsla hafa fjárfest og tekið áhættu sem í vel reknum fyrirtækjum skilar svo oftast góðri niðurstöðu. Þær rannsóknir, þróun og nýsköpun sem til þarf til að taka næsta skref eru mörg annars eðlis, þar gæti þurft fjármögnun í meira mæli, lengri tíma og hugsanlega meiri áhættu en útgerðin á að venjast.
Stór íslensk útgerðarfélög eru skráð á hlutabréfamarkað og hafa því aðgang að fjármagni þar, eins er unnið að stofnun sérstaks sjóðs til að fjárfestinga tengt greininni. Þessu til viðbótar eru fjölmargir sjóðir tilbúnir til að fjárfesta til að koma fyrirtækjum á legg eða til að koma þeim lengra.
Í þessu samhengi er áhugavert að velta fyrir sér hvort sjávarútvegurinn sjálfur sé rétti aðilinn eða besti aðilinn til að stunda þær fjárfestingar sem til þarf til að hámarka möguleika sjávarútvegs og tengdum greinum.
Á þessari málstofu verður leitast við að svara og gefa hugmyndir sem flýta þeirri nýsköpun, vöruþróun og þá fjármögnun sem til þarf svo að þessi tækifæri verð nýtt til hins fyllsta.

Jón Birgir Gunnarsson
Áfram ehf.
Umsjónarmaður

Rósa Kristinsdóttir
Fortuna Invest
Málstofustjóri
11.10
Sjávarútvegur og tengdar greinar sem fjárfestingakostur

Í vinnslu
11.30
Hvernig er að skala upp fyrirtæki í raunheimum

Í vinnslu
11.50
Það að fá inn fjármagn miðað við að vaxa hægt með fé frá rekstri

Í vinnslu
12.10
Er hægt að fá meira en fjármagn með fjárfestum?

Í vinnslu
12:30
Umræður
Öryggismál sjómanna og fiskvinnslufólks
KaldalónFöstudagur11:10-12:50

Valmundur Valmundsson
formaður Sjómannasamband Íslands
Umsjónarmaður

Halldór Oddsson
Lögfræðingur hjá ASÍ
Málstofustjóri
11:10
Hvar erum við og hvert förum við

11:30
Öryggismenning á sjó

11:50
Fagráð um siglingar: Samstarf um stefnu og aðgerðir

12:10
Öryggishandbækur fyrir sjávarútveg

12;30
Umræður
Menntun í sjávarútvegi
Silfurberg AFöstudagur13:20-15:00

Ásdís Vilborg Pálsdóttir
Fisktækniskólinn
Umsjónarmaður

Kristjana Magnúsdóttir
verkefnastjóri mannauðsmála, Brim
Málstofustjóri
13:20
Ávarp

13:30
Menntun í hátækni-bolfiskvinnslu,

13:40
Er menntun framtíðin í uppsjávarvinnslum? Hver er þörfin?

13:50
Framtíðar kröfur um menntun í hátæknivinnslu

14:00
Haftengd nýsköpun

14:10
Menntun í sjávarútvegi – nú og til framtíðar

14:25
Umræður
Aukamenn í panel:
- Björg Pétursdóttir, Menntamálaráðuneytið
Munu loftslagsbreytingar umbylta sjávarútvegi?
Silfurberg B Föstudagur13:20-15:00

Sveinn Margeirsson
Framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála, Brim
Umsjónarmaður

Hildur Hauksdóttir
Sérfræðingur í umhverfismálum hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
Málstofustjóri
13:20
Loftslagsbreytingar og sjávarútvegur – Kemur þetta okkur virkilega við?

14:35
Tækifæri til aukinnar sjálfbærni í sjávarútvegi

13:50
Horfur um ástand umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland næstu áratugi

14:05
Loftslagsbreytingar, hafið og hagsældin

14:20
Virðisauki og vistvænn rekstur – Sjónarhorn sjávarútvegsfyrirtækis

14:35
Skiljum við áhrif loftslagsbreytinga á hafið?

14:45
Umræður
Nýting dýrasvifs og miðsjávartegunda
KaldalónFöstudagur13:20-15:00
Í málstofunni verður fjallað um mögulega nýtingu dýrasvifs og miðsjávartegunda. Stöðug fjölgun jarðarbúa og aukin eftirspurn sjávarafurða hefur valdið auknum þrýstingi á nýtingu fiskstofna. Vegna þess er í auknum mæli leitað af öðrum tegundum úr hafinu sem hægt er að nýta með sjálfbærum hætti til framleiðslu á sjávarafurðum. Farið verður yfir mikilvægi dýrasvifs í fæðuvef hér við land, tilraunaveiðar síðustu ára á bæði dýrasvifi og miðsjávartegundum og hvaða framtíðartækifæri eru til staðar við veiðar, vinnslu og markaðssetningu á þessu sviði.

Páll Guðmundsson
Fyrrverandi framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Huginn
Umsjónarmaður

Hildur Pétursdóttir
Sjávarvistfræðingur, Hafrannsóknastofnun
Málstofustjóri
13:20
Dýrasvif við Ísland – nýtanleg aulind?

13:35
Veiðar og vinnsla á rauðátu

Fjallað verður hvort veiðar og vinnsla á rauðátu sé eitthvað sem við Íslendingar ættum að fara að skoða nánar. Norðmenn hafa nú stundað veiðar á þessu litla krabbadýri í mörg ár og gáfu þarlend yfirvöld út heimild til veiða á allt að 254 þúsund tonn síðastliðið sumar. Nú er spurningin hvort ekki sé kominn tími til þess að hefja tilraunaveiðar hér við land.
13:50
Gulldepluveiðar Íslendinga 2009-2011

Með bergmálstækni sést að um öll heimsins höf er að finna að finna áberandi lag eða lög miðsjávar (á u.þ.b. 200-1000 m dýpi). Ein tegundanna í þessum lögum sem auk þess hefur tengingu við landgrunnsbrúnir er gulldepla. Í MEESO verkefninu var farið yfir gulldepluveiðar hér við land árin 2009-2011. Gerð verður grein fyrir helstu niðurstöðum greiningar á gulldepluveiðunum. Ennfremur verða ræddar leiðir til að styrkja þekkingu okkar á miðsjávarlögum, sem er mikilvægt sé stefnt að nýtingu miðsjávartegunda.
14:05
Gulldepla miðsjávartegundir – Umhverfi og hvernig náum við árangri?

Gulldepla var fyrst veidd við Ísland að einhverju magni 2008-2009 af Huginn VE 55. Til og með 2011 veiddi Huginn 6126 tonn af gulldeplu síðan þá hefur lítð gerst í því að veiða gulldeplu við Ísland .
Hvernig förum við að því að ná utanum það hvar og hvenær er besti timinn til að veiða hana?
Hvernig er aðkoma ríkisins þegar farið er út í svona verkefni?
14:25
Flottrollsveiðar á miðsjávartegundum, saga og framtíð

14:40
Umræður
Aðalfundur Sjávarútvegsráðstefnunnar
Silfurberg BFöstudagur15:00