Loka

Dagskrá 2018

Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018

Hörpu dagana 15.-16. nóvember.

Fimmtudaginn 15. nóvember


– Opnunarmálstofa Silfurberg

Farsæll rekstur í sjávarútvegi

Umsjónarmaður: Sturlaugur Sturlaugsson, sjálfstæður ráðgjafi
Málstofustjóri: Sturlaugur Sturlaugsson, sjálfstæður ráðgjafi

10:15 Opnun, Helga Franklínsdóttir, formaður Sjávarútvegsráðstefnunnar
10:20 Setning, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
10:30 Eignarhald og árangur í sjávarútvegi, Pétur Pálsson, Vísi
10:45 Sölu- og markaðsmál (glæra), Texti,  Magnús Gústafsson, stjórnarformaður HB Granda
11:00 Farsæll rekstur sjávarútvegs – Mikilvægi nýsköpunar, Finnbogi Jónsson, stjórnarformaður Knarr
11:15 Mikilvægi vísinda í þróun sjávarútvegs, Hólmfríður Sveinsdóttir, Iceprotein og PROTIS
11:30 Sjávarútvegur, samfélagsleg ábyrgð og sáttin, Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins
11:45 Umræður
11:55 Afhending framúrstefnuverðlauna, Björk Viðarsdóttir, Tryggingarmiðstöðin

Veitingar í Flóa, 1. hæð: 12:00-13:00


– Málstofa A1 Silfurberg A

Framtíð smábátaútgerðar á Íslandi


Umsjónarmaður: Axel Helgason, Landssambands smábátaeigenda
Málstofustjóri: Ögmundur Knútsson, Háskólinn á Akureyri

13:00 Samfélagleg áhrif smábátaútgerða, Örn Pálsson, Landssamband smábátaeigenda
13:15 Samþjöppun aflaheimilda og gagnsæi upplýsinga, Eyþór Björnsson, Fiskistofa
13:30 Smábátaútgerð á Grænlandi, Hilmar Ögmundsson, Fjármálaráðuneyti Grænlands
13:45 Samspil smábátaútgerða og smærri fiskvinnsla, Arnar Atlason, Tor
14:00 Markaðssetning á fiski frá smábátum, Alda Gylfadóttir, Einhamar Seafood
14:15 Umræður


– Málstofa B1 Silfurberg B

Hönnun og starfsumhverfi í fiskvinnslu með aukinni tæknivæðingu


Umsjónarmaður: Gísli Kristjánsson, HB Grandi
Málstofustjóri: Gísli Kristjánsson, HB Grandi

13:00 Eðlisbreyting starfa – þörf á nýrri menntun, Guðrún Hafsteindóttir, formaður Samtaka iðnaðarins
13:15 Staða öryggismála og áskornir framundan, Leifur Gústafsson, Vinnueftirlitið
13:30 Áskoranir við þrif og hreinlætismál með aukinni tæknivæðingu – sjálfvirknivæðing við þrif, Eggert Bjarnason, Hreinlætislausnir
13:45 Hönnun vinnsluhúsnæðis, Helgi Már Halldórsson, Ask Arkitektar
14:00 Notkun þrívíddarlíkan við hönnun vinnsluhúsnæðis, Birgir Hauksson, Verkís
14:15 Umræður


– Málstofa C1 Norðurljós

Markaðsþróun: Stóra myndin


Umsjónarmaður: Jón Þrándur Stefánsson, Sea Data Center
Málstofustjóri: Nótt Thorberg

13:00 Markaðssetning og sala á sjávarfangi á netinu: Í hvaða viðskiptum erum við raunverulega? Valdimar Sigurðsson, Háskólinn í Reykjavík
13:20 Markaðsþróun – Tölulegt yfirlit, Jón Þrándur Stefánsson, Sea Data Center
13:35 Hvernig er hægt að nota kaupvilja mismunandi neytendahópa í Evrópu til markaðsetningar á sjávarafurðum? Valur N. Gunnlaugsson, Matís
13.50 Mun fiskeldi breyta leikreglum á markaði? Þorsteinn Másson, Arnarlax
14:05 Hverju þarf að breyta í markaðssetningu á sjávarafurðum? Björgólfur Jóhannsson, stjórnarformaður Íslandsstofu
14:20 Umræður

Veitingar í Flóa, 1. hæð: 14:45-15:15


– Málstofa A2 Silfurberg A

Umhverfismál sjávarútvegsins


Umsjónarmaður: Margrét Geirsdóttir, Matís
Málstofustjóri: Sigurrós Friðriksdóttir, Umhverfisstofnun

15:15 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og íslenskur sjávarútvegur, Bryndís Björnsdóttir, Matís
15:30 Microlitter in sewage treatment plants – Microplastic, Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Matís
15:45 Blái herinn og umhverfismál, Tómas Knútsson, Blái herinn
16:00 Súrnun sjávar, fiskar og framtíðin, Hrönn Egilsdóttir, Hafrannsóknastofnun
16:15 Umhverfisvænasti sjávarútvegur í heimi? Benedikt Sigurðsson, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
16:30 Umræður


– Málstofa B2 Silfurberg B

Eru vottanir markaðsaðgangur eða markaðshindranir?


Umsjónarmaður: Axel Helgason, Landssamband smábátaeigenda
Málstofustjóri: Finnur Garðarsson, Fiskifélag Íslands

15:15 Þættir úr sögu vottunar, Kristján Þórarinsson, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
15:30 Hvert er hlutverk Hafrannsóknastofnunar varðandi vottanir, Guðmundur Þórðarson, Hafrannsóknastofnun
15:40 Hlutverk MSC og markmið samtakanna, Gísli Gíslason, Marine Stewardship Council (MSC)
15:55 Á hverju féll vottun grásleppu og afleiðingar? Axel Helgason, Landssamband smábátaeigenda
16:05 Hlutverk vottunarstofu í vottun sjálfbærni fiskistofna og rekjanleika sjávarafurða, Gunnar Ágúst Gunnarsson, Vottunarstofan Tún
16:15 Kaupandi vottana, Kristinn Hjálmarsson, Iceland Sustainable Fisheries (ISF)
16:25 Að kaupa vottaðar afurðir – íþyngjandi eða rétta leiðin? Guðný Camilla Aradóttir, IKEA
16:35 Umræður


– Málstofa C2 Norðurljós

Greining á íslenskum sjávarútvegi


Umsjónarmaður: Guðmundur S. Ragnarsson, Arionbanki
Málstofustjóri: Sigurður Elí Haraldsson, Arion banki


15:15 Af hverju er stefnumótun mikilvæg fyrir sjávarútvegsfyrirtæki og eru einhverjar hindranir í veginum fyrir langtímastefnumótun? Kistján Vigfússon, Háskólinn í Reykjavík
15:40 Krónan og sjávarútvegurinn, Erna Björg Sverrisdóttir, Arion banki
16:05 Fjárfesting í landvinnslu, Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, Arion banki
16:30 Hlutabréfamarkaðurinn og sjávarútvegurinn. Er forsenda til frekari skráninga? Ásmundur Gíslason, Arion banki


Móttaka Arion banka

Klukkan 17:00-19:00

Föstudaginn 16. nóvember


– Málstofa A3 Silfurberg A

Nemendamálstofa: Tækifæri í námi og starfi – hvaða leið fór ég?


Umsjónarmaður: Guðrún Arndís Jónsdóttir, Sjávarútvegsmiðstöð HA
Málstofustjóri: María Ásdís Stefánsdóttir, Hafrannsóknastofnun


08:30 Mín leið – Frá þýskri næringarfræði í íslenskan sjávarútveg, Hólmfríður Sveinsdóttir, Iceprotein og PROTIS
08:45 Frá verkfræðinámi til stofnunar hátæknifyrirtækis, Helgi Hjálmarsson, Valka
09:00 Sálfræði í sjávarútvegi, Snæfríður Einarsdóttur, sérfæðingur í öryggismálum
09:15 Umræður


– Málstofa C3 Norðurljós

Málstofa Saltfiskframleiðenda


Umsjónarmaður: Guðbergur Rúnarsson, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
Málstofustjóri: Sverrir Haraldsson, Vinnslustöðin

08:30 Verkun saltfisks í tímans rás, Gunnar Tómasson, Þorbjörn
08:40 Mismunandi framleiðsluaðferðir við verkun saltfisks, Sigurjón Arason, Matís
08:50 Framtíð saltfisks frá Íslandi, Sveinn Ari Guðjónsson, Vísir
09:00 Markaðsverkefni saltfisks í suður Evrópu, Björgvin Þór Björgvinsson, Íslandsstofa
09:10 Saltfiskur er frábær matur sem á sér langa hefð og sögu, Bjarki Freyr Gunnlaugsson, Tapasbarinn
09:20 Umræður

Hlé: 09:40-09:45


– Málstofa A4 Silfurberg A

Ísland í fremstu röð?


Umsjónarmaður: Margrét Geirsdóttir, Matís
Málstofustjóri: Guðrún Pétursdóttir, Háskóli Íslands

09:45 Íslensk fjármálafyrirtæki og alþjóðlegur sjávarútvegur, Runólfur Geir Benediktsson, Íslandsbanki
10:00 Tæknileg áhrif Íslendinga erlendis, Helgi Hjálmarsson, Valka
10:15 Alþjóðleg áhrif Íslendinga í menntamálum og þróunaraðstoð, Þór Heiðar Ásgeirsson, Hafrannsóknastofnun
10:30 Áhrif af rannsóknarsamstarfi – Er hlutverk Íslendinga að gefa eða þiggja? Sveinn Margeirsson, Matís
10:45 Samkeppnishæfni Íslands, Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins
11:00 Umræður


– Málstofa B4 Silfurberg B

Lausnir til að auðvelda ákvörðunartöku í sjávarútvegi


Umsjónarmaður: Sturlaugur Sturlaugsson, sjálfstæður ráðgjafi
Málstofustjóri: Una Ingólfsdóttir, Skaginn 3X

09:45 Aukin sjálfvirkni í skráningum og miðlun upplýsinga um veiðar og vinnslu, Steingrímur Gunnarsson, Trackwell
09:55 SEASCANN: Rekjanleiki afurðar og sjálfbærar veiðar, Dr. Ólöf Helga Jónsdóttir, Skaginn 3X
10:05 Greining og birting gagna í Power BI úr upplýsingakerfi fyrir sjávarútveg – WiseFish, Stefán Torfi Höskuldsson, Wise lausnir ehf.
10:15 Viðhaldsstjórnun skipaflota, Kristján Sigurgeirsson, MaintSoft
10:25 Áskoranir við aukna sjálfvirkni í sjávarútveg, Ólöf Guðrún Hafsteinsdóttir, Sýni
10:35 Aflmeiri landtengingar fyrir sjávarútveg, Jón Björn Bragason, Efla
10:45 Mikilvægi réttra sótthreinsiefna í sjávarútvegi, Richard Kristinsson, Mjöll Frigg
10:55 Umræður


– Málstofa C4 Norðurljós

Staða og þróun á mikilvægustu bolfiskmörkuðum


Umsjónarmaður: Gísli Kristjánsson, HB Grandi
Málstofustjóri: Eggert B. Guðmundsson, IceCure

09:45 Framboð botnfisks, framleiðsla, útflutningur og samkeppnistegundur,  (viðbætur við erindi),  Kristján Hjaltason, Norebo
10:05 The Groundfish Market in France – Trends and Challenges, Benoit Vidal Giraud, VIA AQUA – Seafood & Prospective
10:25 Bolfiskmarkaður í Bretlandi, Sturlaugur Haraldsson, Norebo
10:45 Bolfiskmarkaður í Bandaríkjunum, Pétur Másson, The Marketing Services Company
11:05 Umræður

Veitingar í Flóa, 1. hæð: 11:30-12:00


– Málstofa A5 Silfurberg A

Uppsjávarveiðar á tímum loftslagsbreytinga


Umsjónarmaður: Dr. Daði Már Kristófersson, Háskóli Íslands
Málstofustjóri: Dr. Freydís Vigfúsdóttir, Háskóli Íslands

12:00 The North Atlantic subpolar gyre regulates marine ecosystems, Dr. Hjálmar Hátún, Faroe Marine Research Institute
12:20 Dýrasvif og uppsjávarfiskistofnar austan við Ísland síðustu tvo áratugina, Dr. Lísa Anne Libungan, Hafrannsóknastofnun
12:35 Síld og Makríll – Samkeppni um fæðu og búsvæði, Cecilia Kaavik, Hafrannsóknastofnun og Háskóli Íslands
12:50 Loðnan á mörkum tveggja heima, MPhil. Birkir Bárðarson, Hafrannsóknastofnun
13:05 Þrjár áskoranir í rannsóknum á viðförlum uppsjávarfiskastofnum við Ísland, Dr. Anna Heiða Ólafsdóttir, Hafrannsóknastofnun
13:20 Umræður


– Málstofa B5 Silfurberg B

Framtíðartækni


Umsjónarmaður: Bjarni Eiríksson, Marel
Málstofustjóri: Anna Kristín Pálsdóttir, Marel

12:00 Fjórða iðnbyltingin og framlag íslensks sjávarútvegs, Huginn Freyr Þorsteinsson, Aton
12:15 Skýjalausnir og Big Data – Tækifæri fyrir sjávarútveginn, Heimir Fannar Gunnlaugsson, Microsoft á Íslandi
12:30 Skilvirk vöruþróun í fiskiðnaði með hermun og sýndarveruleika, Haukur Hafsteinsson, Marel
12:45 Iðnaðarþjarkar í fiskvinnslu, núverandi og næstu skref, Guðmundur Magnús Sigurbjörnsson, Samey
13:00 Þjálfar maður vél, Hagalín Ásgrímur Guðmundsson, Sindri Ólafsson og Þröstur Snær Eiðsson, Marel
13:15 Umræður


– Málstofa C5 Norðurljós

Uppruni og umhverfismál – áhrifavaldar á kaup sjávarafurða


Umsjónarmaður: Guðný Káradóttir, Íslandsstofa
Málstofustjóri: Laufey Skúladóttir, Fisk Seafood

12:00 Upplýsingagjöf á markaði: hlutverk umhverfisverndarsamtaka, Sigrid Merino, Íslandsstofa
12:20 “Cod at your door”: pop up store experience with Icelandic cod in Portugal, Nuno Araújo, Vinnslustöðin
12:40 Rekjanleiki í virðiskeðjunni – tækni og tækifæri, Geir Þráinsson, Marel
13:00 Í upprunanum liggja tækifærin, Sara Lind Þrúðardóttir, Icelandic Tradmark Holding
13:20 Umræður

Veitingar í Flóa, 1. hæð: 13:45-14:15


– Málstofa C6 Norðurljós

Markaðssetning og vörumerkið Ísland


Umsjónarmaður: Bjarni Eiríksson, Marel
Málstofustjóri: Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, Marel

14:15 Markaðsstarf – grunnur að góðri sölustarfsemi, Guðný Káradóttir, Íslandsstofa
14:40 Adding actual value to the value chain, Oliver Luckett, Niceland
15:05 Does ‘Iceland’ matter? Elly Truesdell, Canopy Foods
15:30 Umræður
15:55 Lokávarp, Mattías Mattíasson, Eimskip
16:00 Ráðstefnuslit