Dagskrá 2017
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017
Hörpu dagana 16.-17. nóvember.
Fimmtudaginn 16. nóvember
Er hægt að fimmfalda útflutningsverðmæti bláa hagkerfisins?
Umsjónarmaður: Jón Þrándur Stefánsson, Markó Partners
Málstofustjóri: Edda Hermannsdóttir, Íslandsbanki
10:15 Setning, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
10:30 Fimmföldun verðmæta: Hvað þarf til? Sveinn Margeirsson, Matís
10:45 Hafsjór tækifæranna, Einar Kr. Guðfinnsson, Landssamband fiskeldisstöðva
11:00 Verðmætasköpun í framleiðslutækni, Stella Kristinsdóttir, Marel
11:15 Nýir sprotar, tækifærið er núna, Berta Daníelsdóttir, Íslenski sjávarklasinn
11:30 Umræður
11:55 Afhending framúrstefnuverðlauna, Hjálmar Sigurþórsson, Tryggingarmiðstöðin
Matur:12:00-13:00
Málstofa A1
Silfurberg A
Kröfur kaupenda um upplýsingar – Erum við að gera nóg?
Umsjónarmaður: Helga Franklínsdóttir, Icelandic
Málstofustjóri: Erla Kristinsdóttir, Iceland Sustainable Fisheries
13:00 Kröfur kaupenda: hverju eru þeir að leita að, hvar og á hvaða formi? Óskar Sigmundsson, Marós GmbH
13:15 Traustvekjandi upplýsingar og tengslamyndun, Guðný Káradóttir, Íslandsstofa
13.30 Upplýsingaþörf neytenda – netvæðing miðlunar, Guðrún Ólafsdóttir, Háskóli Íslands
13:45 Framtíð upplýsingarvefsins Fisheries.is Grímur Valdimarsson, ráðgjafi
13:50 Fyrirsvar og upplýsingamiðlun opinberra stofnana
- Upplýsingar og svör um ástand fiskistofna, vistkerfi og áhrif fiskveiða, Guðmundur Þórðarson, Hafrannsóknastofnun
- Upplýsingar og svör um næringargildi og aðskotaefni í sjávarfangi, Helga Gunnlaugsdóttir, Matís
14:05 Skráning og miðlun upplýsinga: Hvað þarf að gera og hvað þarf að varast? Kristján Þórarinsson, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
14:20 Umræður
Málstofa B1
Silfurberg B
Framtíð ferskfiskvinnslu
Umsjónarmaður: Gísli Kristjánsson , HB Grandi
Málstofustjóri: Sólveig Arna Jóhannesdóttir, HB Grandi
13:00 Inngangur málstofustjóra, Sólveig Arna Jóhannesdóttir, HB Grandi
13:10 Framtíð ferskfiskvinnslu frá markaðslegu sjónarmiði, Jón Þrándur Stefánsson, Markó Partner
13:25 Flutningsleiðir fyrir ferskan fisk – tækifæri og ógnanir, Sindri Már Atlason, HB Grandi
13:40 Meðhöndlun frá veiðum til markaðar, Sæmundur Elíasson, Matís
13:55 Fresh Cod loins vs Refresh, Béatrice Hochard, CARREFOUR
14:15 Umræður
Málstofa C1
Kaldalón
Öryggismál sjómanna
Umsjónarmaður: Jóhann Vignir Gunnarsson, Þorbjörn
Málstofustjóri: Snæfríður Einarsdóttir, HB Grandi
13:00 Slysavarnir og öryggismál á sjó, Gunnar Tómasson, Þorbjörn
13:10 Landhelgisgæsla – áskoranir í nútíð og framtíð, Ásgrímur L. Ásgrímsson, Landhelgisgæslan
13:20 Hlutverk Slysavarnafélagsins Landsbjargar í leit og björgun á sjó og framtíðarsýn, Sigurður R. Viðarsson, Slysavarnafélagið Landsbjörg
13:30 Okkar rannsóknir – ykkar hagsmunir, Geirþrúður Alfreðsdóttir, Rannsóknarnefnd samgönguslysa
13:40 Áskoranir í öryggismálum, Björn Halldórsson, Þorbjörn
14:00 Hvað geta sjómannasamtökin gert til að bæta öryggismál sjómanna? Árni Bjarnason, Félag Skipstjórnarmanna
14:10 Umræður
Kaffi: 14:45-15:15
Málstofa A2
Silfurberg AMikilvægi rannsókna og nýsköpunar fyrir sjávarútveginn
Umsjónarmaður: Daði Már Kristófersson, Háskóli Íslands
Málstofustjóri: Hólmfríður Sveinsdóttir, Iceprotein
15:15 Umhverfi nýsköpunar í sjávarútvegi í Noregi – Hvað geta Íslendingar lært af Norðmönnum? Sigríður Þormóðsdóttir, Innovasjon Norge
15:45 Rannsóknasjóðir – tækifæri til nýsköpunar í sjávarútvegi, Anna Kristín Daníelsdóttir, Matís
16:05 Pallborðumræður með fulltrúum frá greininni, stofnunum og háskólum (sjá nöfn þátttakenda efst til hægri)
16:20 Kynningar
16:30 Pallborðumræður með fulltrúum frá greininni, stofnunum og háskólum (frh.)
Málstofa B2
Silfurberg B
Upplýsingatækni í sjávarútvegi
Umsjónarmaður: Jóhann Vignir Gunnarsson, Þorbjörn
Málstofustjóri: Stella Björg Kristinsdóttir, Marel
15:15 Aukin verðmætasköpun í sjávarútvegi með aðstoð gagna, Benedikt Friðbjörnsson, Metadata
15:30 Bestun á vinnslu flaka og hagkvæm samsetning á mismunandi vinnslulína, Ómar Enoksson, Vísir hf.
15:45 Áskoranir í þróun bónuskerfa, Heiðmar Guðmundsson, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
16:00 Vitinn – Gögn í sjávarútvegi, Daníel Agnarsson, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
16:10 How a retailer communicates sustainability to their customers, Anna-Maria Oikonomou, METRO AG
16:30 Umræður
Málstofa C2
Kaldalón
Þróun og framtíðarsýn í gæðamálum
Umsjónarmaður: Helga Franklínsdóttir, Icelandic
Málstofustjóri: Friðrik Blomsterberg, Iceland Seafood
15:15 Hvað eru þessi gæðamál? Erlendur Stefánsson, HB grandi
15:30 Sjálfvirknivæðing gæðamats í fiskvinnslu, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Marel
15:45 Hugbúnaður í gæðastjórnun (skráning gagna og gæðaskoðanir í vinnslu). Er kerfið nógu gott?
– Innova við gæðastjórnun. Hvernig reynist kerfið? Alda Gylfadóttir, Einhamar Seafood
– Rapidfish, Íris Ósk Jóhannsdóttir, Sjávariðjan
– Gæðaskoðun sjófrystra afurða, Steindór Sverrisson, Norebo Europe
16:15 Sjálfvirkivæðing við gæðaflokkun, Erla Jónsdóttir, FISK seafood
16:30 Umræður með fulltrúum frá Marel, Völku og Gæðakerfi
Móttaka Íslandsbanka
Klukkan 17:00-19:00
Föstudaginn 17. nóvember
Málstofa A3
Silfurberg A
Hugverkaréttur í sjávarútvegi – Af hverju að verja hugverk?
Umsjónarmaður: Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, matvælafræðingur
Málstofustjóri: Ari Jónsson, Háskólinn í Reykjavík
09:30 Það eru ekki fleiri fiskar í sjónum, Jón Gunnarsson, Einkaleyfastofa
09:50 Hvaða þýðingu hefur vernd? Ásdís Magnúsdóttir, Árnason faktor
10:10 Nýstárlegar lækningavörur úr þorski á alþjóðamarkaði – Hvað þurfti til? Ágústa Guðmundsdóttir, Zymetech
10:20 Mikilvægi hugverkaverndar fyrir fjárfesta, Hilmar Bragi Janusson, Genis
10:40 Umræður
Málstofa B3
Silfurberg B
Umbúðir og áhrif þeirra á umhverfið
Umsjónarmaður: Sverrir Guðmundsson, SG Consulting
Málstofustjóri: Jóhann Oddgeirsson, Samhentir
09:30 Umbúðir í íslenskum sjávarútvegi, þróun síðustu ára og væntanleg framþróun, Birgir Fannar Birgisson, Oddi prentun og umbúðir
09:45 Towards a smarter supply chain, Jurgita Girzadiene, Smurfit Kappa
10:00 Notkun ofurkælingar á fiski til að minnka þyngd umbúða og kælimiðils, Anton Helgi Guðjónsson, Skaginn3X
10:15 Packaging and its impact on the environment, Peter Wittle, Tripack Plactics
10:30 Umbúðir – áhrif á umhverfi og matvælaöryggi, Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Matís
10:45 Umræður
Málstofa C3
Norðurljós
Menntun í sjávarútvegi
Umsjónarmaður: Gísli Kristjánsson, HB Grandi
Málstofustjóri: Rannveig Björnsdóttir, Háskólin á Akureyri
09:30 Menntun í sjávarútvegi – almenn og sértæk, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
09:45 Ferðast í huganum – Notkun 360° sýndarveruleika vídeóefnis við kennslu, Árni Gunnarsson, Skotta Film
10:00 Menntun í íslenskum sjávarútvegi og samanburður við önnur lönd, Eyjólfur Guðmundsson, Háskólinn á Akureyri
10:15 Menntun – alþjóðlegt nám – hvað hefur Ísland fram að færa? Daði Már Kristófersson, Háskóli Íslands
10:30 Af hverju ætti ungt fólk að mennta sig fyrir störf í sjávarútvegi? Anna Borg Friðjónsdóttir og Guðný Halldórsdóttir, UFSI
10:45 Umræður
Kaffi: 11:20-11:50
Málstofa A4
Silfurberg A
Hugverkaréttur í sjávarútvegi – Hvernig skal verja hugverk?
Umsjónarmaður: Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, matvælafræðingur
Málstofustjóri: Borghildur Erlingsdóttir, Einkaleyfisstofa
11:50 Hvernig hagnýta fyrirtæki hugverkaréttindi sín? Tatjana Latinovic, Össur
12:05 Einkaleyfi eða viðskiptaleyndarmál, Júlíus B. Kristinsson, ORF Líftækni
12:20 Tækniveita á Íslandi – TTO, Einar Mäntylä, Háskóli Íslands
12:35 Sameiginleg hugverk, Hafliði Kristján Lárusson, Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofa slf.
12:50 Vörumerkið Iceland, Bergþóra Halldórsdóttir, Samtök atvinnulífsins
13:05 Umræður
Málstofa B4
Silfurberg B
Tækifæri og áskoranir á mörkuðum
Umsjónarmaður: Guðný Káradóttir, Íslandsstofa
Málstofustjóri: Runólfur Geir Benediktsson, Íslandsbanka
11:50 Fríverslunarsamningar með sjávarafurðir og tollkvótar, Bergþór Magnússon, Utanríkisráðuneytið
12:05 The Dragon’s changing appetite: China’s transition from a seafood exporter to an importer, Beyhan Bektasoglu de Jong, Rabobank
12:25 Brexit – risk or opportunity, Simon Dwyer, Seafood Grimsby & Humber
12:45 Geta víðtæk flutningskerfi aðstoðað við að opna nýja markaði fyrir sjávarafurðir frá Íslandi? Gunnar Kvaran, Samskip
13:00 Árangurshvatar og nýjar nálganir á samkeppnismörkuðum, Sigurður Bogason, Markmar
13:15 Umræður
Málstofa C4
Norðurljós
Fjórða iðnbyltingin – Sjávarútvegur
Umsjónarmaður: Sverrir Guðmundsson, SG Consulting
Málstofustjóri: Jón Birgir Gunnarsson, Skaginn3X
11:50 Gervigreind – tækifæri í sjávarútvegi, Yngvi Björnsson, Háskólinn í Reykjavík
12:10 Upplýsingaöflun, framsetning og miðlun gagna innan skips sem og við land, Richard Már Jónsson, Brimrún
12:25 Hönnun á fiskiskipum, Hjörtur Emilsson, Navís
12:40 Þróun frá veiðum til vinnslu, Ingólfur Árnason, Skaginn3X
12.55 Þróun í bolfiskvinnslu, Helgi Hjálmarsson, Valka
13:10 Umræður
Kaffi: 13:40-14:0
Norðurljós
Fiskveiðistjórnarkerfi og veiðigjöld annarra þjóða
Umsjónarmaður: Daði Már Kristófersson, Háskóli Íslands
Málstofustjóri: Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
14:10 Yfirlit yfir veiðigjöld í Norður-Atlantshafi, Gunnar Ólafur Haraldsson, Intellecon
14:30 Fiskveiðistjórnarkerfi og veiðigjöld á Grænlandi, Hilmar Ögmundsson, Fjármálaráðuneyti Grænlands
14:50 Fishing reform in the Faroe Islands, Hans Ellefssen, Fiskimálaráðið
15:05 Fisheries management is politics – A comparison of Iceland, Norway and The Faroe Islands, Óli Samró, FAREC International
15:20 Umræður
15:40 Lokaávarp, Gunnar Már Sigurfinnsson, Icelandair Cargo
15:45 Ráðstefnulok