Loka

Dagskrá 2016

Sjávarútvegsráðstefnan 2016 verður haldin í Hörpu dagana 24.-25. nóvember.

Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016

Fimmtudagurinn, 24. nóvember

Íslenskur sjávarútvegur og utanríkismál
Málstofustjóri: Alda Gylfadóttir

Sala og dreifing á íslenskum fiski á HORECA
Málstofustjóri: Axel Pétur Ásgeirsson

Sögur af þróun í sjávarútvegi á Íslandi
Málstofustjóri: Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir

Tæknibreytingar við fiskveiðar og fiskleit
Málstofustjóri: Þorsteinn Sigurðsson

Vottun og áhrif á sölu íslenskra sjávarafurða
Málstofustjóri: Ína Björg Össurardóttir

Fullnýting í verðmætar afurðir
Málstofustjóri: Margrét Geirsdóttir

  1. IceProtein®, hágæða þorskprótín úr afskurði, Hólmfríður Sveinsdóttir
  2. Lækningavörur úr hliðarafurðum þorsks, Bjarki Stefánsson
  3. Markaðssetning og branding aukaafurða (framúrstefnuhugmynd), Hrönn M. Magnúsdóttir
  4. Kítósan – Fjölhæft trefjaefni úr rækjuskel, Hélène Liette Lauzon
  5. Fullvinnsla á Reykjanesi, Davíð Tómas Davíðsson
  6. Auðgun á tilbúnum fiskréttum og grænmetisréttum með Omega-3, Grímur Þór Gíslason
  7. Margildi – Ný uppspretta Omega-3 (frammúrstefnuhugmynd), Snorri Hreggviðsson

Orkunotkun og orkusparnaður við veiðar og siglingu
Málstofustjóri: Jónas Viðarsson

 

Föstudagurinn, 25. nóvember

Laxeldi á Íslandi í alþjóðlegri samkeppni – Staða – Framtíðarsýn -Stefna
Málstofustjóri: Hermann Kristjánsson

Þróun í olíuverði – ógnir og tækifæri í okkar viðskiptalöndum
Málstofustjóri: Haukur Ómarsson

„Fiskifræði sjómannsins“ og Hafró
Málstofustjóri: Sigurgeir Þorgeirsson

Aukin verðmætasköpun í uppsjávarfiski og grænu skrefin
Málstofustjóri: Páll Scheving

Þróun og framtíðarhorfur í bolfiskvinnslutækni
Málstofustjóri: Alda Gylfadóttir

Staða og tækifæri á bolfiskmörkuðum
Málstofustjóri: Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson