Dagskrá 2016
Sjávarútvegsráðstefnan 2016 verður haldin í Hörpu dagana 24.-25. nóvember.
Sögur af þróun í sjávarútvegi á Íslandi
Tæknibreytingar við fiskveiðar og fiskleit
Vottun og áhrif á sölu íslenskra sjávarafurða
Fullnýting í verðmætar afurðir
Orkunotkun og orkusparnaður við veiðar og siglingu
Laxeldi á Íslandi í alþjóðlegri samkeppni – Staða – Framtíðarsýn -Stefna
Þróun í olíuverði – ógnir og tækifæri í okkar viðskiptalöndum
„Fiskifræði sjómannsins“ og Hafró
Aukin verðmætasköpun í uppsjávarfiski og grænu skrefin
Þróun og framtíðarhorfur í bolfiskvinnslutækni
Staða og tækifæri á bolfiskmörkuðum
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016
Fimmtudagurinn, 24. nóvember
Íslenskur sjávarútvegur og utanríkismál
Málstofustjóri: Alda Gylfadóttir
- Setning, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
- Utanríkisstefna Íslands í sjávarútvegsmálum, Stefán Haukur Jóhannesson
- Áhrif viðskiptabanns Rússlands á Fiskútflutning frá Íslandi, Teitur Gylfason
- Brexit, Gunnar Snorri Gunnarsson
- Höfum við séð það svartara?Jens Garðar Helgason
- Afhending framúrstefnuverðlauna, Hjálmar Sigurþórsson
Sala og dreifing á íslenskum fiski á HORECA
Málstofustjóri: Axel Pétur Ásgeirsson
- The future of HORECA is branding – the key to success, Gaute Hogh
- Lenging virðiskeðjunnar, Björn Jóhannesson
- Building a strong fish and seafood position in the HORECA market in Germany, Hartwig Retzlaff
- Markaðsverkefni á söltuðum þorski í Suður-Evrópu, hver er reynslan og hvað hefur áunnist? Guðný Káradóttir
- Sjálfbært Ísland, Baldvin Jónsson
Sögur af þróun í sjávarútvegi á Íslandi
Málstofustjóri: Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir
- Sagan um saltfiskinn, Sigurjón Arason
- Ævintýri ferskfisk flakanna, Sæmundur Elíasson
- Makríll, óvæntur gestur á Íslandsmiðum, Magnea Karlsdóttir
- Tækniþróun byggð á vísindum, Bergur Guðmundsson
Tæknibreytingar við fiskveiðar og fiskleit
Málstofustjóri: Þorsteinn Sigurðsson
- Hvernig er hægt að nýta skráningar frá Afladagbókum viðskipulag veiða? Steingrímur Gunnarsson
- Hvað er í pokanum? – þekking skipstjórans á aflanum áður en híft er, Haraldur Arnar Einarsson
- Uppsjávarveiðar – Notkun nýjustu tækni við uppsjávarveiðar – samstarf við hafrannsóknir, Geir Zoega
- Framúrstefnuhugmynd: Marsýn, upplýsingakerfi fyrir sæfarendur, Guðrún Marteinsdóttir
- Predicting herring distributions during winter, Jed Macdonald
Vottun og áhrif á sölu íslenskra sjávarafurða
Málstofustjóri: Ína Björg Össurardóttir
- Rauða spjaldið! Hlynur Guðjónsson
- Vottun, vesen eða verkfæri? Valgerður Ásta Guðmundsdóttir
- Vottun sjálfbærra veiða: Bakgrunnur og þróun, Kristján Þórarinsson
- Vottun og áhrif á sölu íslenskra sjávarafurða: Hver er upplifun framleiðenda? Þorsteinn Magnússon
- Fiskurinn frá Íslandi er sjálfbær, Kristinn Hjálmarsson
Fullnýting í verðmætar afurðir
Málstofustjóri: Margrét Geirsdóttir
- Leiðin til framtíðarvaxtar liggur um lífhagkerfið, Sveinn Margeirsson
- Meðhöndlun á aukahráefni, Einar Þór Lárusson
- Sjö örfyrirlestrar – Afurðir úr aukahráefni:
- IceProtein®, hágæða þorskprótín úr afskurði, Hólmfríður Sveinsdóttir
- Lækningavörur úr hliðarafurðum þorsks, Bjarki Stefánsson
- Markaðssetning og branding aukaafurða (framúrstefnuhugmynd), Hrönn M. Magnúsdóttir
- Kítósan – Fjölhæft trefjaefni úr rækjuskel, Hélène Liette Lauzon
- Fullvinnsla á Reykjanesi, Davíð Tómas Davíðsson
- Auðgun á tilbúnum fiskréttum og grænmetisréttum með Omega-3, Grímur Þór Gíslason
- Margildi – Ný uppspretta Omega-3 (frammúrstefnuhugmynd), Snorri Hreggviðsson
Orkunotkun og orkusparnaður við veiðar og siglingu
Málstofustjóri: Jónas Viðarsson
- Yfirlitserindi um orkunotkun, Kristján Vilhelmsson
- Tvinnskip og græn tækni, Hjörtur Emilsson
- Stórar skrúfur og orkusparnaður, Rakel Sævarsdóttir
- Hönnun veiðafæra og orkusparnaður, Haraldur Árnason
Föstudagurinn, 25. nóvember
Laxeldi á Íslandi í alþjóðlegri samkeppni – Staða – Framtíðarsýn -Stefna
Málstofustjóri: Hermann Kristjánsson
- Staða fiskeldis á Íslandi og áskoranir, Höskuldur Steinarsson
- Salmon farming – Food production’s ugly duckling? Peder Strand
- Innovation as a driver of growth in the Scottish fish farming industry, Heather Jones
- Hvað má læra af Norðmönnum, og hvað alls ekki, í þróun íslenska eldisins, Gunnar Davíðsson
- Large Smolts in Salmon Farming, Ragnar Joensen
- When will we operate fish farming with an iPhone?, Jostein Refsnes
- Tækni, Aðferðir, Nýjungar, Benedikt Hálfdanarson
- Latest innovations and developments in well boat services, Roger Halsebakk
- How to position premium salmon from Iceland, Kristian Matthíasson
Þróun í olíuverði – ógnir og tækifæri í okkar viðskiptalöndum
Málstofustjóri: Haukur Ómarsson
- Olíuverð – þróun og áhrifaþættir, Hallveig Ólafsdóttir
- Svarta sullið og aðrir pyttir, Örvar Guðni Arnarsson
- Áhrif olíuverðs á skreiðarmörkuðum, Árni Bjarnason
- Áhrif olíuverðs á markaði fyrir uppsjávarfisk, Hermann Stefánsson
„Fiskifræði sjómannsins“ og Hafró
Málstofustjóri: Sigurgeir Þorgeirsson
- Samstarf Hafrannsóknastofnunar og sjómanna – hvað hefur Hafró gert til að tengjast sjómönnum og nýta upplýsingar frá þeim? Þorsteinn Sigurðsson
- Viðhorf skipstjóra á bolfiskveiðum, Grétar Þorgeirsson
- Viðhorf skipstjóra á uppsjávarveiðum, Guðlaugur Jónsson
- Ákvörðun um heildarafla – ráðgjöf, aflaregla, stimplun / – sjónarmið sjómanna, markaður og tækifæri, Örn Pálsson
- Þáttur sjómanna í öflun, miðlun og túlkun upplýsinga um fiskistofna: Hugleiðing um mikilvægi og þróun viðhorfa, Kristján Þórarinsson
Aukin verðmætasköpun í uppsjávarfiski og grænu skrefin
Málstofustjóri: Páll Scheving
- Staða og horfur í veiðum á uppsjávarfiskum á næstu árum og áratugum, Guðmundur Jóhann Óskarsson
- Þróun í frystingu á loðnu, Sindri Sigurðsson
- Upphaf og þróun loðnuhrognavinnslu á Íslandi, Steindór Gunnarsson
- Grænu skrefin i fiskimjölsvinnslu – notkun rafmagns, hreinsun á frárennsli og vottun, Garðar Svavarsson
Þróun og framtíðarhorfur í bolfiskvinnslutækni
Málstofustjóri: Alda Gylfadóttir
- Frá fortíð til framtíðar, Ægir Jóhannsson
- Tækninýjungar á vinnsludekki frystitogara, Aðalbjörn Frímannsson
- Er hægt að ná fullkominni sjálfvirknivæðingu í fiskvinnslu? Gísli Kristjánsson
- Álit á þeim búnaði sem er til staðar og framtíðarsýn, Ómar Enoksson
Staða og tækifæri á bolfiskmörkuðum
Málstofustjóri: Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson
- Framboð og eftirspurn á hvítfiski og tækifæri á nýjum mörkuðum, Jón Þrándur Stefánsson
- Tækifæri Bolfisks á mörkuðum, hvað eru samkeppnin að gera? Helgi Anton Eiríksson
- Whitefish market performance in France and Benelux, Andrei Kouznetsov
- Viðhorf, ímynd og hagsmunir, Sólveig Arna Jóhannesdóttir
- Lokaávarp, Sjávarútvegsráðherra