SJÁVARÚTVEGSRÁÐSTEFNAN

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember.

SJÁVARÚTVEGS

RÁÐSTEFNAN

 

FRÉTTIR


The Seafood Conference Iceland

The Seafood Conference Iceland 2016: 24.-25. november – Harpa. The Seafood Conference Iceland is an annual two days’ conference for the Seafood Industry in Iceland. The conference language is Icelandic. It consists of 14 sessions and 70 lectures. Some sessions are...

Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016

Í fyrsta skipti er gefið út sérstakt Kynningarblað á vegum Sjávarútvegsráðstefnunnar. Í blaðinu er að finna dagskrá ráðstefnunnar, lýsingu á málstofum, upplýsingar um Sjávarútvegsráðstefnuna ehf.o.fl. Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar er að finna HÉR....

Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar

Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu dagana 24.-25. nóvember 2016. Dagskrá Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar er hægt að sækja HÉR.  Að þessu sinni verða flutt tæplega 70 erindi á ráðstefnunni. Okkur vantar ennþá nokkra fyrirlesara þar á meðal skipstjóra. ...

Framúrstefnuverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016

Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu dagana 24.-25. nóvember 2016. Ert þú með framúrstefnuhugmynd til að efla íslenskan sjávarútveg og tengdar atvinnugreinar? Sjávarútvegsráðstefnan kallar eftir framúrstefnulegum nýsköpunarhugmyndum, sem veita á...

AÐALSTYRKTARAÐILAR